Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 97

Skírnir - 01.01.1881, Page 97
AUSTURRÍKI 06 UNGVERJALAND. 97 hvernig þeir ljetu í Böhmen; fáeinar tilskipanir um jafnhæfi czekneskrar og þýzkrar tungu — t. a. m. vi8 háskólann og í umboSsstjórninni — væru kallaSar banatilræbi við þýzkt þjó8- erni; 5 millíónir Czeka ættu a8 vera þjó8skæ8ar enum þýzka minnihluta, sem ætti 40 millíónir þjó3bræ8ra í nágrenni vi8 sig. Nei, menn væru farnir a8 vakna viB einfeldni sinni, er þeir hef8u trúaS annari eins markleysn. En allir dugandi menn ættu líka a8 vakna vi8 þeirri skyldu sinni, a8 vinna a8 verkefni Austurríkis, og þa3 væri þetta: a8 láta Slafa og {>jó8verja ná a8 búa saman vi8 jafnrjetti og í bróBerni. Taaffe ljet bera upp frumvarp í fyrra á ríkisþinginu um breytingu á kosningarlögunum í Böhmen, en þa8 tókst þýzka flokkinum og öSrum ríkislaga- vinum a8 íella. Stjórnarforsetinn ljet þann ósigur svo liti8 á sig fá, a8 hann ba8 þrjá af sessunautum sínum víkja úr sæti í rá8a- neytinu, sem honum þóttu vera linir til fylgdar, og tók í þeirra sta8 þrjá aSra einbeittari og traustari menn. A me8al þeirra var einn Pólverji (frá Galizíu), Dunajeweski a8 nafni, ágætur mælskumaBur og mesti skörungur, sem tók vi8 forstöSu fjármál- anna, og hefir or8i8 þjóBverjum hinn har8asti i 'norn a8 taka á þinginu. þa8 er mál manna, a8 keisaranum mundi þykja mál- unum í vænlegast horf viki8, ef ráBberrum hans tækist a8 gera bæ8i Czekum og Pólverjum svo til hæfis, a8 hvorumtveggju þætti vel vi8 unanda og fullkomin trygging fengin fyrir þjó8erni aínu og sjálfsforræ8i. í haust e8 var fer8a8ist hann til Galizíu, og fjekk þá þær fagna3arvi8tökur í Kraká, a3 hann Ijezt hvergi hafa betri fengiB. þar var þá Czartoryski greifi, formaSur hinna pólversku landflóttamanna í París, og hafbi keisarinn hann á a8ra hönd sjer í þeirri veizlu, sem hann hjelt stórmenninu, en landstjóri Rússa frá Varsjöfu sat á hina. Czartoryski greifi beiddist af keisaranum fæ8ingja rjettar í Galizíu fyrir börn sín, og veitti keisarinn honum þá bæn fúslega. Um þær mundir var miki8 or& gert á því í þýzkura blöSum (í Austurríki) og ungverskum, hve vinveittlega keisarinn hef8i látiS vi8 Pólverja í Galizíu, og sumum var8 svo bilt vi3, a8 þeir spurSu, hvort endurreisn Pól- verjaríkis væri fyrir hendi. Vjer getum þessa, því þa3 vottar, Skírnir 1881. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.