Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 26
26
ENGLANI).
£a8 hofir lengi verið trú þeirra, aS fyr vrSi aldri endi á van-
högum og volæfci þjóíarinnar. en hún hefði fengiS fullt forræSi
mála sinna — en t>ó þvi bætt viS, a5 írar yrbu aS fá þær land-
eignir, sem Englendingar bafa te'kiS undir sig og kallast eiga
aS lögum. AS hvorugt mundi auSsótt i hendur Englendinga
mátti nærri geta, en þó hafa írar freistab þess hæfei meS löglegu
og ólögiegu móti. Samsærisrá?> Fenía munu mörgum . lesenda
vorra enn í minni, og hitt kunnugt, aS stjórninni tókst aÖ brjóta
þau til fulls á bak aptur og setja þá flesta í varöhald, sem voru
forsprakkarnir. En á seinni árum (sjá Skírni 1878 og 1880)
bafa írar tekiS til nýrra óyndisúrræSa, og þau voru samtök til mor8-
ræ8a vi8 ymsa af enum ensku stóreignamönnun, og þá sjerílagi
sem ekki vildu siaka til vib ieiguliSa sína, en gengu rikt eptir
iandskuldunum. Samtakafiokkar íra nefnast tve.irnur nöfnum,
Home rulers — heimastjórnarmenn — og the land leagve — lands-
e?ia landeignarfjelagiS. Ilinir síSarnefndu hafa hvorutveggja í
takinu, aS efla sjálfseign irskra manna og stySja málstað leigu-
iiSanna gegn enum ensku jarðeigendum. I sambandi enna fyr-
nefndu er meiri hlutinn at" þingmönnum íra, og berjast fyrir
sjálfsforræSi landsins i ne?>ri málstofunni, en eru iíka flestir í
landeignárfjelaginu, og gangast þar fyrir fundahöldum og flytja á
málfundunum þær ræRur sem mest þykir a8 kveSa. Af helztu
skörungunum skal nefna Parneli og O’Connor, Dillan, Biggar,
auk margra annara. Ilvorirtveggju fjelagsflokkarnir bera af sjer
öll giæparáS, og segja þau eingöngu sprottin af heipt og hefndar-
bug þeirra manna, sem iila hafi veriS ieiknir af enum ensku
stóreignamönnum. En það er bágt að sjá annaS, enn aS Eng-
lendingar hafi rjett aS mæia, þegar þeir kenna fjeiögunum, einkum
enu sí8ar nefnda, um mest af fundatölnm þeirra og æsingum. A
almennustu fundunum er talað mest um, að þjóðin hafi veriS
rænd eignum sínum, að þeim sitji nú afkomendur böðia hennar,
þeir lifi í alsnægtura og njóti fullsælu fyrir sveita og ánauðar-
kjör ens írska fólks, þeir geri landinu ekki annað enn ógagn eða
ali mannin í munaði og ibjuleysi. Hinu má nærri geta, að
eggingarnar muni sízt sparaðar, þó hjer verði að mæla sem
mest á víðáttu. Sem getið var f Skirni í fyrra, varð mikiil ár-