Skírnir - 01.01.1881, Page 164
164
VIÐBÆTIR.
og sætti hverju færi sem gafst til aS gera stjórninni óleik og hnekki.
þegar stríðiS byrjaSi meSFrökkum og þjóðverjum, vissi hann v.el, aS
Gladstone mundi sitja hjá öllum deilum, þó Viggar væru Frökkum
heldur árangurs unnandi enn hinum, og því varö hann þjóöverjum
hinn meSmæltasti, og kvaS Englandi skömm a8, ef þa?> ijeti taka
nokkuÖ af Rínarlöndunum fráPrússum «í gegn samningunum 1815»,
e8a ef þaS verði ekki Belgíu mót öllum árásum (af Frakka bálfu).
En þegar strííið var úti og Rússar höfðu gert ógild fyrirmæli
Párísarsáttmálans um SvartahaíiS, veitti hann stjórninni þungar
átölur fyrir allt afskiptaleysiS, og kallaði allt fyrir þá sök illa
orSiS. Upp frá þessu var viðkvæði hans, aS Viggar ljetu sæmd
Englands hvervetna troöna undir fætur, tillögur þess i Evrópu væru
ómæt ómagamál, og allir mættu halda, aS Englendingar hefSu
ekki lengur hug á ö8ru enn baSmull*) og búSargró&a. þegar
Gladstone hafbi veriS sex ár fyrir stjórninni, duldist honum ekki,
aS los var komiS á ViggaliSið, og skaut því sinu máli undir
nýjar kosningar 1874. Hjer báru Torýmenn hærra hlut, og
Disraeli settist nú aptur í forsetasessinn. Hann ljet það nú á
sannast, að hann hefði ekki talab út i bláinn eða af alvöruleysi,
þegar hann hafði vandlætt um ábugaskort stjórnarinnar á veg og
valdi Englands utanríkis. þaí) var sem nýtt fjör færðist í þjóð-
ina, og nú komu allar þær röggsemdartiltektir af stjórnarinnar
hálfu, sem sagt hefir verið frá í fyrri árgöngurn þessa rits. Vjer
skulum að eins nefna ferð prinsins af Wales til Indlands (1875 —
1876), keisaratign drottningarinnar á Indlandi, herfarirnar til Af-
ganalands og á hendur Zúlúkaífakonungi, og svo til lykta skör-
nugskapurinn í austræna málinu og sigurhróssförin til Berlínar 1878.
Disraeii var ávallt í mestu kærleikum hjá Viktoríu drottningu,
og hún hafði 1868 (?) veitt konu hans virðingarnafn (lávarðar-eða
jafningja- konu, „peeress“), og hún nefndist nú «Lady of Beacons-
field') (nafnið tekið úr einni skáldsögu Disraeli). Tignarnafnið
iaunaði drottningin því, aS hún gaf honum jarlsnafn sjáifum og
*) Blöðin hafa opt kallað þá menn í skopi «baðmullarlávarða» í verkn-
aðar og verzlunarborgum á Englandi, sem hafa auð sinn af baðm-
nllarkaupum og baðmullarvefnaði.