Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 10

Skírnir - 01.01.1881, Síða 10
10 AUSTRÆNA MÁLII). samtök e0a atgjörSir stórveldanna í «austræna má]inu» síSan 1878. J>au þóttust þá mæla ályktarorSin (í Beriin) og skyldi þá dýrt drottinsorBiö — en ómæt ómaga orS. En mönnum hefir þó a?> ö&ru orðiS. Ómaginn í MiklagarSi hefir virt allt svo vettugi, sem hann hefir mátt vi8 komast. í litlu Asíu og í Armeníu hefir allt gengiS á sömu trjefótum og á8ur jþrátt fyrir tilsjá Englendinga og vaðberg þeirra á Kýprusey. í Eystri Rúmelíu hefir tilsjónarnefnd stórveldanna sta&ifi í sífelldu stímabraki að koma landstjórnarmálunum í skaplegt horf, og ( enum syöri fylkjum, Macedóniu, þessalíu og Epírus hafa enir kristnu mátt þola sömu áþjánarkosti og misþyrmingar af Tyrkjum sem fyr (sbr. þáttinn um Tyrkjaveldi). Beinast kom þversköllun þeirra í gegn Berlínarsáttmálanum í ljós vi5 Svartfeliinga og Grikki. «Skírnir» sagbi í fyrra frá þessum vanefndum af hálfu Tyrkja. SendiboSar stórveldanna hafa stöímgt alib á málunum í Mikla- garbi, en Tyrki vantaöi aldri viSbárurnar og undanbrögSin, og kalla má þaS kynstrin öll, sem fariS hefir af brjefum og sendi- skeytum um málin milli MiklagarSs og höfuSborga stórveldanna. Til þess aö lyktir skyldu komast á máliS viS Svartf'ellinga fór , Y Cairóli, stjórnarforseti Italíukonungs, fram á, aS Tyrkir skyldu láta þá fá lítiS hjeraS fram meS sjó, eSa pettiS fyrir sunnan og vestan SkútarívatniSi meS bæ jpeim er Dulcignó heitir, í staSinn fyrir Plava og Gusinje (sbr. Sbírnir 1880 111. bls).* AS því gengu hvorutveggju (12. april) og stórveldin fjellust skjótt og íúslega á þessi býti (18. apríl). En allt dróst enn úr hömlu, og sveitir Albana tóku sjer herstöS í bænum og kváSust mundu hann vígi verja, ef Svartíellingar dirtSust aS sækja bann sjer í hendur. Sagt var, aS soldán og ráSherrar hans hafi veriS hjer í ráSum, þó sem lægst færi. Sagt er aS Svartfellingajarl hafi suúiS sjer fyrst aS Kússakeisara og leitaS beilræSa, en keisarinn hafi ráSiS honum aS skora á stórveldin öll aS skerast í roáliB. Svartfellingar fylgdu ráSinu. Gladstone og hans liBar voru þá seztir viS *) í San Stefanó var Svartfellingum áskilinn þessi iandgeiri, en hann var tekinn af þeim aptur í Berlín fyrir mótmæli Austurríkis, sem þóttist þurfa að gæta ti), að Svartfellingar fengju ekki of mikið land- megin með fram sjó (!).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.