Skírnir - 01.01.1881, Page 128
128
DANMÖRK.
t. d. frá Madvíg gamla. Á prenti eSa í ritum hafa nálega engin
önnnr mótmæli komið fram, enn þau sem eitt rit færSi — eptir
fjölfróSan mann (skógræktarfræSing), sem á búgarS á Skáni —,
sem nefnist „Strategi og Politiku (herstjórnarlist og ríkisstjórnar-
list). Á móti þessu riti var þaS, aS Madvíg gamli hertýgjaSist,
sem fleiri. ASalhugsun ritsins er sú, aS hvert riki verhi, þar
sem ræfcir um her, flota eSa virkjagerS — hvort sem til sókna
er ætlaS eSa varna — aS sníSa sjer svo stakk eptir vexti, sem
afstaSa þess er til granna sinna eSa annara ríkja, eSa þau hlut-
verk eru vaxin, sem þjóSin hefir í fang færzt og ætlar sjer af
höndum aS inna. YiS þetta verSi allt afc miSa, því skipun hers
og landvarna hljóti menn aS haga eptir áformum þjóSarinnar, en
þau verSi aptur aS fara eptir orku hennar, og kjörum og þörfum,
sem saga hennar hefir slíkt skapaS. þetta skýrir hann svo með
dæmum ýmissa herþjóSa og stórþjóSa á fyrri öldum (Rómverja,
Kartagómanna, Grikkja á tímum Alexanders mikla) og seiuni
(Frakka, Rússa, Englendinga og J>jóBverja), leggur herkænsku og
stjórnkænsku forustumanna eSa þjóSskörunganna á met sín, en
þaS virSist, sem honum þyki engir komast til jafns viS J>jó8-
verja, svo hyggilega sern þeir hafi skipaS her og vörnum, haft
allt saman vígafla, þarfir og hlutverk þjóSarinnar og hagaS eptir
því stjórnarstefnu ríkisins. í síBasta kafla ritsins víkur hann til
Danmerkur og segir löndum sínum, aB þeim hafi orBiB þaB til
mestrar ógæfu, er þeir kunnu ekki aS sníSa sjer stakk eptir
vexti, og þaS kunni þeir ekki enn, eSa þeir menn sem ráBi mestu
hjá þeim eSa vísi öSrum leiSir. þeir sjái ekki enn, hvaB þeir
megi ætla sjer og í fang færast, en þar sje þó ógæfa og blindni
þeirra mest, er þeir hugsi ekki tii aB snúa varnarvopnum sínum
á móti öSrum enn þjóSverjum. Hann kemst á aSra niSurstöSu
og segir þeim þaS eina heillaráB fyrir höndura, aS sættast heil-
um sáttum viS þjóBverja, og hvaB meira er, gera viB þá banda-
lag fyrir ókomnar aldir. Ef aS þeir tækju þetta ráS, vill hann
sætta sig viS víggyrBing Kaupmannahafnar, en annars komi hún
aB engu haldi. Hann segir, að þetta sje eina úrræBiB til þess,
aS Danmörk nái aS halda nokkru af því sjáJfsforræBi, sem stýr-
endur og leifctogar þjóBarinnar hafi vantaS svo mjög fyrirliyggju