Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 124

Skírnir - 01.01.1881, Síða 124
124 GRIKKLAND. talið til einnar millíónar. Hjer má vel kalla mikinn hlnt tekinn á þnrru landi, en Grikkir hafa fó orðið a8 hleypa sjer í stór- skuldir til alls herbúnaíarins e®a kostnaSar svo mikils hers í svo langan tíma. En hitt sárnar Jpeim mest, sem von er, að enar fyrri gerÖir stórveldanna og eptirvœnting gríska folksins, sem hlakkaöi til a8 komast innan endimerkja Grikklands, skyldn verSa því svo aíi táli. í því andsvarabrjefi, þar sem Kommund- nros, stjórnarforseti Georgs konnngs, Ijet sendihoSa stórveldanna vita, aS Grikkland mundi hlýSa «gó8vildarrá8um» þeirra, hnýtti hann því vi8, a8 Grikkland vildi þó áskilja sjer rjett á a8 láta meðfer&ina á börnum sínum til s(n taka, þeirra sem vœru utan þess endimerkja, og tala þeirra máli, þegar svo bæri undir. Eu sendiboímnum þótti eitthvaS tortryggilegt í þessum oríum fó)gi8, og bentu ráðherranum á , a8 svo kynni fleirum (soldáni) a8 finnast. Annars bá8u þeir hann trúa því, a<5 stórveldin mundu líka láta sjer annt um hagi grískra manna í löndum soldáns, en Kommundúros Ijet þá skilja, a8 sú gófevild gæti aldri átt hetur vi8 enn nú, er svo mörgum hef8u gó8ar vonir brug8izt. — þegar seinast frjettist (í mi8jum maí) haf8i sú nefnd, sem sett var af bvorumtveggju og stórveldunum til a8 semja sáttmálagreinirnar um yms einstök atriSi (trygging eigna og trúfrelsis, um kirkju- góz, ríkisskuldapart, og fl.) teki8 til starfa sinna, en Grikkir gengu mjög eptir, a8 setulih Tyvkja færi á burt, a8 þeir gætu láti8 li8 sitt halda inn í ena nýju landeign sina og ná8 henni sem fyrst á sitt vald. I vetur (8. nóvember) dó einn af þeim mönnum, sem lengi hafa komi8 vi8 stjórnartí8indi Grikkja, sta8i8 fyrir flokkum á þingi, e8a seti8 í ráSaneyti konungs, og einu sinni veitt því for- stö8u (1869), J>a8 var Trakýbúlos A. Zaimis. Hann var son eins af þeim foringjum, sem ur8u frægir, þegar Grikkir bör8ust til frelsis, og fæddur 1822. Hann stunda8i lögvísj í Paris, og eptir heimkomuna til Aþenuborgar rita8i hann greinir, sem mörg- um fannst miki8 ti), í b)a8 sem bjet „Grikkland bi8 nýja“ um stjórnarannmarka á ríkisárum Óttu konungs. Seinna komst bann á þing og var fyrir mótstö8uflokki, þegar Ótt-a var rekinn frá ríki. Hann fjdgdi þeim Kanaris gamla og Grivas, þegar þeir fóru til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.