Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 5
101
og- sígur í sjó, af ofurmegni vatns og funa, enn
bugast |jó ekki ineð öllu, heldur hefur höfuð sitt
á ný, og stígur endurborin uppiír liafsdjúpinu, feg-
ri og frjófgari enn hún áður var, því það er so
djúpsært og sannleíkanum so samkvæmt, að valla
mun geta hjá pví farið, skáldið haíi haft grun um,
að eítthvað þvílikt liaíi áður viðborið. Enn Olafur
/
Hvítaskáld, eða livur hann er Islendíngurinn, sem
ritað hefur formálann framanvið Snorra-eddu, skírir
oss frá hugmindum forfeðranna með so snotrum
og kjarngóðum orðum, að eg get ekki stillt mig
um að hafa j>au eptir, eínsog j[>au standa í bókinni.
”{>at hugsuðu {>eír og undruðust,” segir liann, ”hví
þat mundi gegna, er jörðin og dýrin og fuglarnir
liöfðu saman eðli í sumurn lutum, og {>ó i'dík at
hætti. |>at var eítt eðli, at jördin var gravin í hám
fjalltindum og spratt þar vatn upp, ok {turfti {tar
eígi lengra at grava til vaz enn í djúpum dölum;
svo er ok dýr og fuglar, að jamiángt er til blóðs
í höfði og fótum. Onnur náttúra er sújarðar, at á
hvurju ári vex á jörðunni gras ok blóm, ok á sama
ári feliur {rað allt ok fölnar; svo ok dýr ok fuglar,
at {>eím vex hár og íjaðrar, og fellur af á hvurju
ári. {>at er hin þriðja náttúra jarðar, {)á er hún
er opnuð og gravin {)á grær gras á jþeírri moldu er
efst er á jörðunni. Björg og steína {jýddu {>eír
móti tönnum og beínurn kvikinda. Af {iessu skildu
{)eír svá, at jörðin væri kvik, ok hefði líf með nokk-
urum hætíi, og vissn {)eír, að hún var furðuliga
gömul að aldartali og máttug í eðli. Hún fæddi