Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 14

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 14
110 er það líka, sem enn er óljóst í æfisögu jarðarinnar, því þessi vísindagreín er ennþá mjög í bernsku, og fer þessi árin so óðum fram, að valla mun líða lángt um, áður enn hún verði búin að fá annað fegra útlit. Aður enn lengra er farið, verð eg samt að svara eínni mótsögn, sem eg er hræddur um mörg- um skynsömum manni muni detta í luig að gjöra mer; því eg byst við menn segi, það se ekki var- Jegt, að tala um hvað jörðin se furðulega gömul, og þessháttar ransóknir geti orðið hættulegar fyrir trúna, því af biblíunni geti hvur maður sjeð, að jörðin se ekki fullra 6 þiísund ára, og jþaráofan se hún öll sköpuð á 6 dögum; enn ransóknir jarð- fræðínganna og nýstárlegu uppgötvanir leíði til áliktana, sem seu gagnstæðar ritníngarinnar orðum, og komist menn so í bobba sem ekki verði greítt úr með nokkru móti, og það se ekki trútt um, að in óbifanlega nauðsyn og eýlífu lög, sem náttúru- fræðin sýni að heímurinn hafi hloiið að mindast eptir, og æfinlega viðhaldist, geti leítt til guðsafneít- unar. Enn þessu er augvan veginn so varið. Ritn- íngin segir, að í upphafi skapaði guð himin og jörft, og því mun aungvum koma í hug aft neíta; enn hún talar ekkert um, hvunær upphaf tímans hafi verift, eftur hvað við hafi borið frá upphafi, og til þess tímabils, þá jörðin var eýði og tóm, og guð let Ijós- ið skína í myrkrunum, og greíndi vötnin að frá þur- lendinu, so hún yrði byggileg að nyu. Öllum lærð- um guðfræðíngum ber nú líka saman um, að frá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.