Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 14
110
er það líka, sem enn er óljóst í æfisögn jarðarinnar,
því þessi vísindagreín er ennþá mjög í bernsku, og
fer Jressi árin so óðum fram, að valla mun Iíða
lángt um, áður enn hón verði búin að fá annað
fegra útlit.
Áður enn Jengra er farið, verð eg samt að
svara eínni mótsögn, sem eg er hræddur um inörg-
um skynsömum rnanni rnuni detta í hug að gjöra
mer; því eg býst við menn segi, það se ekki var-
legt, að tala nm hvað jörðin se furðulega gömul,
og þessháttar ransóknir geti orðið hættulegar fyrir
trúna, |m' af biblíunni geti hvur maður sjeð, að
jörðin se ekki fullra 6 Jnisund ára, og J»aráofan se
hún öll sköpuð á 6 dögum; enn ransóknir jarð-
fræðínganna og nýstárlegu uppgötvanir leíði til
áliktana, sem seu gagnstæðar ritníngarinnar orðum,
og komist menn so í bobba sem ekki verði greítt
úr ineð nokkru móti, og Jiað se ekki trútt um, að
in óbifanlega nauðsyn og eýlífu lög, sem náttúru-
fræðin sýni að heímurinn liafi hlotið að mindast
eptir, og æfinlega viðhaldist, geti leítt til guðsafneít-
unar. Enn þessu er augvan veginn so varið. Ritn-
íngin segir, að í upphafi skapaði guð himin og jörð,
og því mun aungvum koma í hug að neíta; enn hún
talar ekkert um, hvunær upphaf tímans hafi verið,
eður hvað við liafi borið frá upphafi, og til þess
tímabils, þá jörðin var eýði og tóm, og guð let Jjós-
ið skína í myrkrununi, og greíndi vötnin að frá þur-
lendinu, so lnín yrði byggileg að nýu. Öllum lærð-
um guðfræðíngum ber nú líka saman um, að frá-