Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 43

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 43
139 Og guðs speki er það, seni þannig hefur til- skipað, til þess mennirnir gæíu altjencl staöið móti ofbeldinu, og so að ofbeldið væri ómögulegt, efað mennirnir skildu guðs speki. Enn djöfullinn, konúngur undirokaranna, bles þeím í brjóst helvízku bragði til að stjðja stjórn þeírra ofbeldis. Hann sagði við þá: gefið nii gjætur að livað yður ber að gjöra. Takið af hvurjum bæ hraust- ustu úngmennin, fáið þeím vopn í hendur og kenn- ið þeím að neýta þeírra og þeír skulu berjast fyrir jður móti feðrum sínum og bræðrum, því eg skal birla þeim inn, að það se heíðarlegt og gott. Eg vil gjöra þeim tvo afguði, þeír skulu heíta heíður og trúmennska^ og lög sem heíta blind hlýðni. Og þeír skulu tilbiðja afguðina og hlýða lög- unum í blindni, því eg skal villa skilníng þeírra, og þer skuluð ekkert framar þnrfa að óttast. Og undirokarar þjóðanna gjörðu eínsog djöf- ullinn bauð, og djöfuilinn endti allt sem hann hafði lofað undirokurum þjóðanna. J»á sáu menn syni fólksins helja sínar hendur á móti því,- þeír myrtu bræður sína og hnepptu feður sína í fjötur, og gleýmdu öllu •— og kjöltu móðurinnar sem hafði alið þá. jþegar við þá var sagt: í guðs nafni, hugsið um það ránglæti og grimd, sem yður er boðið að fremja, — þá svöruðu þeír: ver hugsum ekki, ver hlýðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.