Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 6

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 6
102 öll kvikindi, og hún eígnaðiz alit þat er tló, fyrír þá sök gáfu þeír henni nafn, ok töldu ætt sína til hennar.” þóað ver nú vitum, að jörðin se ekki lifandi skepna, með sama hætti og grös eða djr, og hvur partur hennar se ekki til annars þjónustu, eínsog í dýrunum sinakerfi og æða, eða rætur og biöð grasa og bióma, eru sarnt hugmindir vitríngsins gamla so snotrar og líflegar, að eínginn skjldi gjöra t gis að þeím A hanns döguin höfðu menn aungva ímindun um in eýlífu öblin, sem eru sett til að stjórna liimintúnglanna gángi; og þó menn sæktu málminn í skaut jarðarinnar hafði samt aungvum hugsast, ad skoða jarðlögin eínsog þau liggja hvurt ofaná öðru, eða gjöra mismun á vatns-æðunum, er í sinni rás fylgja lögmáli þýngdarinnar, og blóðí líkamaus eða vökva trjánna, sem renna eptir öðrum lögum. J>að var því heldur eíngin furða, þegar jarskðjálftarnir hristu löndin, að forfeður vorir kendu það uinbrotuin ins bundna jötuns, sem fyrir ílsku sakir var útskúfaður úr felagi guðanna, og fjötraður til heímsins enda. J>að var ekki heldur von, að forfeðrum vorurn yrði greíðfær ransóknin, þarsem grísku spekíng- arnir urðu að nema staðar, og láta ser nægja með skáldlegar getgátur, sem að vísu bera með ser, að þær eru upprunnar í inum forna aðseturstað heíms- ins vísinda. Og af því eg býst við, mörgiun muni þykja gaman, að kynna ser hugmindir þeírra um so mikilsvert efni, skal eg- her stuttlega segja höfuð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.