Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 30

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 30
12« þaraf má ráða, að mikil ókyrð og ólga haíi þá verið í sjónum, og þuríendið eýðst af vatnagángi. J»á hefir líka mindast stórmikið kalklag, er víöa hylur sand þann og leír, er fyrr var umgetið, og í því lagi er að sjá eptirleífar af mörgum landdýr- um, sem verið hafa hísna stórkostleg. það eru nokkurskonar grashítiv af ættstofni fílanna, enn töluvert frábrugðnir þeím að sköpulagi, og so furð- ulega stórir, að menn hafa fundið heín úr sumum, sem hafa hlotið að vera fullar 30 álnir á lengd, og hæðin að því skapi*). Spekíngurinn Cuvier (Kjuvíe), sem víða let grafa í jörð í grend við Parísarborg, og fann þar ógrynni af þessháttar fornleífum, hefir sannað, að þessar voðalegu skepnur hafi lifað í grend við stöðuvötn og bitið gras, og getið ser til af öllu þeírra sköpulagi, hvurnig íanzlagi og veðri hafi orðið að vera liáttað þegar þær voru uppi**). *) Menn hafa stundum illa vilst á þesskonar dýraleífum. Soansk- ur maður að nafni Hernandez hafii, til dæmis, fundið eínn jaxl, sem var 10 Jjumlringa lángur, og fullir 5 J>umlúngar á breídd. Hann hélt paS væri trölls-tönn og, gjörí ium hana bók, og sagcSist vera búinn að reíkna sér til, aS hausinn á tröllinu hefði veriö meír enn tveír feismíngar ummáls. Nátt- úrufróir mcnn skoo"uðru seínna þennan jaxl, og kom J)á upp, ao" han reýndar var úr fíl. ••) Cuvier hefir hér, eínsog annarstaé'ar í dj'i•afræálnni, komist lengra enn fiestir aárir. Hann hefir tekid" saman mikið" rit i 7 böndum, er hann kallar "skoð'unarbók inna fornu beína'' (Recherches sur les ossemens fossiles), og lýsir í því 160 fornaldar-dyrum, og harámeáal 7 fílum, 4 nashyrnnígum, .1 hestategnnd, 1 galtartegund, 13 hjartartegundum, 30 uxateg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.