Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 42

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 42
138 kölluðu mig bróður. Alstaðar er floUamaðuriun eín- mana. Eg hefi sjeð língar meyar brosa > tálireínu brosi eínsog morgunblærinn brostu jtær að unnusta sínum, enn eíngin þeírra brosti að mer. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. Ég hefi sjeð úngmenni faðmast bijóst við brjóst, eínsog þeír vildu gjöra eítt líf af tveímur, enn eínginn inaður retti mer höndina. Alstaðar er flóttainaðurinn eínmana. Hvurgi nema á ættjörðunui eru vinir, unu- ustar, feður og bræður. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana.” Veslíngs flóttamaður! styndú ekki; allir eru í útlegð eíusog þú; allir sjá feður og bræður, unn- ustur og vini, gánga á burt og hverfa. Heímili vort er ekki her á jörðu og til ónýtis leítar maðurinn að því her; það sein hann kallar so, er ekki nema næturstaður. Hann ráfaði eínsaman land úr landi; guð fylgi vesælíngnuin landflótta. XXXIV. Ef að undirokarar þjóðanna ættu að bjarga ser sjálfir, aðstoðarlausir og hjálpaiiausir, hvað ætli þeír gætu þá gert þehn ? Ef aungvir styrktu þá til að halda þeím í ánauð, aðrir enn þeír sem græða á því, hvað væru þá þessir fáu í samanburði við allt fólkið ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.