Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 10

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 10
106 jþá tók guð leífar af heímsins sái, og hellti f þeím í bikarinn, sein hún áður var minduð í. Ur þessu efni tilbjó hann sálir, og við sálir mannanna bætti hann þaraðauk nokkiu af guðdómsins veru, og gaf ])eim órjúfanleg forlög um aldur og æii. j>á var ákvarðað, að dauðlegar verur skyldi fæðast, sem bæru skilníng á guði og lians vilja. Maðurinn skyldi vera konunni æðri, og rettlætið skyldi vera þarí innifalið að drottna yfir girndum holzins, og ránglætið í því að bugast fyrir þeím. Rettlátir menn skyldu komast í stjarnanna heím- kynni, og njóta þar eýlífrar sælu, enn hinir verða að konum og fæðast so í annað sinn; og ef þeír heldu áfram í ránglætinu skyldu þeír ennfremur verða íklæddir ímsra dýra mindum, og öðlast eklci heíður síns upphaílega eðlis, áður þeír gjörðu sig liæfa til að hlýða skynseminnar röddu. Guð hefur ekki getað skapað, og hefur ekki skapað, utan þá beztu veröld af öllurn sem skapaðar urðu, enn verkefni hans var óhæíilegt til reglu, og íllt viður eígnar, og gjörði hans vilja þúriga og sífelda mótspyruu. Af þeírri mótspyrnu má ennþá sjá nokk- rar menjar, og þaraf koma stormar og landskjálftar og allar þær eýðileggíngar, sem granda vorum jarðar- hnetti. Andarnir, sem minduðu oss, urðu líka að nota það efni, sem þehn var fengið í hendur; þarafkoma veíkindi líkamans og sálarinnar. Allt sem er gott í heíminum öllum og manninum útaf fyrir sig, er upprunnið lijá æðstuin guði, enn hitt sem er ábóta- vant, leíðir af brestuin frumefnisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.