Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 48

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 48
144 Rósa-knútur, fíblið rnitt! hvað er orðiö af bjöllunum úr skotthúunni rauðu. Nú er hún so eýði- leg skotthúan rauða. Æ, herra! ég hef hrist höfuðið yfir bágindum yðar, með so óttalegri alvörugefni, að bjöllurnar fellu af húunni; enn hún er ekki verri fyrir það. Rósa - knútur, fíblið mitt! hvaða brak og brestir eru úti? j>eí! þeí! J>að eru sagirnar og viðaröxin. Senn brotna díblissu-dyrnar upp, og þú ert laus herra keísari! Er eg þá líka keísari? það er þó fíblið, sem telur mer trú um það. Stynjið ekki herra! Díblissan er köld^ og dregur rir yður kjarkinn. J>egar þer á annað borð eruð seztir að völdum, finnið þer aptur djarft keísara- blóð renna í æðum yðar, og eruð drambsamir eíns- og keísari, uppivöðlusamir og mildir og órett- vísir og brosleítir og óþakklátir eínsog höfðíngjar eru. Rósa-knúíur, fíblið mitt! ef ég losna aptur, hvað atlarðu þá að gera? |>á sauma eg nýar bjöllur á skotthúuna mína. Og hvurnin á eg að launa þína trúmennsku ? Látið ekki drepa mig, góði herra! (ritaS 29 nóv. 1830).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.