Fjölnir - 02.01.1835, Síða 48

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 48
144 Rósa-kniitur, fíblið mitt! hvað er orðið af bjöllunum úr skotthúunui rauðu. Nú e:r liún so eýði- leg skotthúan rauða. Æ, herra! eg lief hrist höfuðið yíir bágindum yðar, með so óttalegri alvörugefni, að bjöllurnar fellu af húunni; enn hún er ekki verri fvrir þaö. Rósa - knútur, fíblið mitt! hvaða brak og brestir eru úti ? |>eí! þeí! J»að eru sagirnar og viðaröxin. Senn brotna díblissu - dyrnar upp, og Jní ert laus herra keísari! Er eg j)á líka keísari? það er Jió fíblið, sem telur mer trú um jiað. Stynjið ekki herra! Díblissan er köld3 og dregur úr yður kjarkinn. J»egar þer á annað borð eruð seztir að völdum, finnið þer aptur djarft keísara- blóð renna í æðum yðar, og eruö drambsainir eíns- og keísari, uppivöðlusamir og mildir og órett- vísir og brosleítir og óþakklátir eínsog höfðíngjar eru. Rósa-knúíur, fíblið mitt! ef ég losna aptur, hvað atlarðu þá að gera? J»á sauma ég nýar bjöllur á skotthúuna mína. Og hvurnin á ég að launa þína trúmennsku? Látið ekki drepa mig, góði herra! (rita) 29 nóv. 1830).

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.