Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 33

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 33
129 undan sér, viðlíkt og Geýsir á Islandi. j»á fiítnai hafið, og- löndin faia í kaf, og allt sem á þeím er seýðist og hjlst í sandi og blejtu. Enn vöínin kólna smátt og smátt, og gufan brýzt litúr gjánuin, þángað til þær tæmast, og þá strejmir vatnið aptur ofaní þær, enn sjórinn grynnist, og löndin koma upp að f nýu. A eptir slíkri umbiltingu er jörðin lángtum kaldari enn áður. Sólin verður þá mestu ráðandi, og stillir hita og kulda, eptir afstöðu jarðarinnar, eða eptir því hvurnig Jöndin liggja við geísJunum. Hvað Islanz uppruna viðvíkur, virðist allt að því lúta, að það se risið úr sjó, og mindað að mestu leíti af elz-umbrotum, enn hvað það se gamalt, og hvílíkar umbiltíngar þar hafi orðið, verður ekki greínt að so stöddu; því aungvir þeírra, er ferðast hafa um landið, og athugað fjöllin og jarðveginn, lýsa því so greínilega sem þyrfti, ef komast ætti að aldri þess og umbiltíngum með áreíðanlegri vissu. Fjöllin á Islandi hafa samt líklega flestöll brunnið (ekki gosið), og sum undir sjó, og valla eru þau eldri enn frá flóðöldinni. Seínna hafa fjöllin víða rifnað og hæðir og dalir mindast í jarðskjálftum og sjóargángi. Auðnist höfundi þessara blaða að sjá Island aptur og skoða það nokkuð til hlítar, mun hann leítast við síðarmeír, að skíra frá aldri þess ogeðli*). '*) Sumir kunna aö halda, ni J-.essháttar ransóknir séu ekki nema ó^arfi, og okknr varði lítift nm aií vita. hvaí gömul séu 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.