Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 72

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 72
168 aði lítið við sig, enn mart við aðra sem við voru staddir, .og let eínsog hann sæi sig ekki. J»ar var gamall riddari í veízlunni, sem alltaf hafði sjnt sig í óvináttu við Eggert, og spurt eptir konu hanns og auðæfum öðruvísi enn aðrir menn. Högni gekk til Jjessa manns, og töluðu J)eír hljótt góðan tíma og horfðu alltaf til Eggerz. Nú sá hann að sann- aðist grunur sinn; hann heldt sig vera svikinn, og kom í hann óttaleg bræði. Hann starði enn á þá, og vissi ekki fyrr til, enn hann ser liöfuðið á Valt- ara, og svipinn, og síðan alla minðina lianns; liann horfði enn um stund, og varð sannfærður um, að eínginn annar enn Valtari var að tala við riddarann gamla. — Hann skelfdist meír enn frá verði sagt, strauk út í ósköpum, fór úr borginni J>egar uin nóttina, og komst heím í kastalann eptir marga villu-króka. Nú var hann allur á hótta og skundaði hús úr húsi; hugur hanns var á eínu flugi, hann hljóp frá óttalegum hugmindum til annara óttalegri, og ekki kom honum dúr á auga. Honum datt opt í liug, að hann væri vitstola, og byggi ser Jietta allt saman sjálfur til af ímindunarabli sínu; J)á mundi hann eptir svipnum hanns Valtara og trublaðist enn J)á meír. Hann ásetti ser að fara í lángferð og koma so í lag hugmindum sínuin, og var búinn að slá frá ser fyrir fullt og allt öllum vináttu-hug og laungun eptir viökynníngu. Hann fór á stað, eítthvað út í bláinn, og gaf valla neínn gaum að lanzlaginu fram undan ser.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.