Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 53

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 53
149 heýrði fjall nefnt, þótti nier ])að voðalegt orð. Eg hafði ekki hug til að snúa aptur, heldur heldt eg áfram af tómri hræðslu. Eínatt hrökk eg saman og leít til baka þegar vindurinn þaut í trjánum ytir mér eða viðarhögg heýröist Jángt að í morguu- kyrðiimi. J>egar kolamenn og námufólk mættu mer og eg heýrði ókunnugt málfæri, var nærri liðið ytir mig af ótta. f>er fyrirgefið livað eg er lángorð; livurt sinn að eg tala um þessa sögu verð eg málóð á móti vilja mínum, og Eggert, sá eíni maður sem eg hef sagt hana, hefir komið mer uppá það með siuni eptirtekt. Eg kom í nokkur þorp.og beíddi að gefa mer, því eg var orðin svaung og þjrst; þegar eg var spurö, levsti eg úr því nokkurnvegin. Sona hafði eg haldið áfram eítthvað íjóra <Iaga, og kom nú á dálitla afgötu, sem leíddi mig allíaf lengra og lengra útaf aðaiveginuni. Klettarnir í kiíngum mig ióru að verða öðruvísi, og miklu undarlegri eiin áður. J>eím var hnígað hvurjum ofaná annan, og litu út eínsog fyrsti viudbilur muudi feykja þeím í sundur. Eg vissi ekki hvurt eg átti aö fara lengia- Eg hafði alltaf sofið í skógnum á næturnar, því það var um há-tantar; her fann eg alls aungvar mannabygðir, og bjóst ekki heldur við því í þessuni óbygðuni. Klettarnir voru alltaf að verða óttalegri, eg varð opt að fara yfir hengiflug, og loksins þraut vegurinn undir fótum mínum. Eg var ðld- úngis óhuggandi, og gret og hljóðaði, so það heyrð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.