Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 4

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 4
100 eínsog árstraumur, og eýða hvurju sera fyrir verð- ur. Eítthvað er líka að, þegar jarðskjálftariiir fara eínsog hryllíngur yíir hinn ofurstóra líkama jarðariiinar; þá hrynja húsin og björgin klofna, og stundum koma eýar uppúr sjónum, þarsera áður var hyldýpi, ellegar stórheröð hrapa til grunna, og ekkert er eptir nema vatu, þar sem áður voru hvgðir manna. Allt þetta er so niikið og ihugunarvert, að spekíngar á öllum öldum hafa It-ítast við að gera ser það skiljanlegt, og ígrundað kostgæíilega eðli og uppruna jarðarinnar, er þeír útlistuðu raeð mörgu móti, og komust þannig nær og nær sannleíkanum, eptir því sem þekkíngin óx af margra alda reýnslu og ransókn á eðli hlutanna. Forfeður vorir, sem í fæstu hafa verið annara eptirbátar, hafa ekki held- ur leítt þetta ransóknarefni framhjá ser; þvi guð- asögur þeírra bera með ser, að þeír hafa íhugað eðli jarðar og frumöbl náttúrunnar ; þau birtust þeím í mörgum mindum, annaðhvurt sem skaðvæn- ar verur, eýðandi guðanna handaverkum, eða góð og máttug goð, sem framleíddu Jífið og ijósið, enn stökktu þussum og illvættum burt frá bústöðum manna og guða. Að vísu er það ekki altjend so hægt, að færa inar fornu sagnir úr skáldahjúpnum, til að sjá, hvaða hugmind um skapnað og eðli hlut- anna hafi hvarflað þeím fyrir sjónum í hvurt skipti, enn auðsjeð er samt, að þeír hafa getið mörgu furðan- lega nærri. Eg vil nú ekki fá me'r til orða lýsíng- una af ragnarökkri í völuspá, þegar jörðin eýðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.