Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 3

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 3
Um eðli og uppi'una jarðarinnar. (ífömul skáltl og vitríngar hafa kallað jörðina allra móður, og valla gátu þeír valið lienni fegra heíti eða verðskuldaðra; pví ailt sein Iifir og hrærist, allt sem grær og fölnar og á ser aldur, leíðir liún fram af sínu skauti, og Ijær án afláts efnið í hina óteljandi og margbreíttu líkami, sem lífsablið mind- ar og jfirgefur að nýu, á sinni huldu og eýlífu rás gegnum náttúruna; enn sjálf þreýtir hún skeíð sitt með ærnum hraða kríngum sólina, og fylgir á því föstum og órjúfandi lögum, sem mannlegri skynsemi hefur auðnast að þýða, so liægt er að til- greína afstöðu hennar frá sólinni og öðruin liimin- túnglum, med stund og stað, á hvurri ókominni öld, á meðan fyrirkomulag sólkerfis vors haggast ekki af nýum og stórkostlegum viðburðum. Ekki er lieldur kyrt eða dautt í inníblum jarðarinnar, því þar geýsar jafnan geígvænlegasta og ablmesfa höfuðskepnan, enn það er eldurinn, sem ástundum brýzt uppúr undirdjúpunum og klýfur sundur ljöll og jökla, enn bráðnað grjót og jarðtegundir fljóta r*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.