Fjölnir - 02.01.1835, Síða 3
Um eðli og uppi'una jarðarinnar.
(ífömul skáltl og vitríngar hafa kallað jörðina allra
móður, og valla gátu þeír valið lienni fegra heíti
eða verðskuldaðra; pví ailt sein Iifir og hrærist,
allt sem grær og fölnar og á ser aldur, leíðir liún
fram af sínu skauti, og Ijær án afláts efnið í hina
óteljandi og margbreíttu líkami, sem lífsablið mind-
ar og jfirgefur að nýu, á sinni huldu og eýlífu
rás gegnum náttúruna; enn sjálf þreýtir hún skeíð
sitt með ærnum hraða kríngum sólina, og fylgir á
því föstum og órjúfandi lögum, sem mannlegri
skynsemi hefur auðnast að þýða, so liægt er að til-
greína afstöðu hennar frá sólinni og öðruin liimin-
túnglum, med stund og stað, á hvurri ókominni
öld, á meðan fyrirkomulag sólkerfis vors haggast
ekki af nýum og stórkostlegum viðburðum. Ekki
er lieldur kyrt eða dautt í inníblum jarðarinnar,
því þar geýsar jafnan geígvænlegasta og ablmesfa
höfuðskepnan, enn það er eldurinn, sem ástundum
brýzt uppúr undirdjúpunum og klýfur sundur ljöll
og jökla, enn bráðnað grjót og jarðtegundir fljóta
r*