Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 73

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 73
169 j»egar hann hafði riðið nokkra daga, varð liann ekki var við fyrr enn hann var búinn að villast inn í klettaklúngur, og sá þaðan hvurgi til vegar. Loks- ins hittir liann aldraðan hóndamann, sem vísar honum útúr klúngrinu framhjá fossi nokkrum. Hann tók upp hjá ser penínga og ætlaði að gefa honum í staðinn, enn bóndamaður j)áði ekki. •— Var ekki það ? sagði yaltari, við sjálfan sig: þarna gæti eg ímindað mer aptur, að þetta væri eínginn maður annar enn Valtari, •— og í því bili leít liann aptur við, og það var eínginn maður annar enn Valtari. — Eggert sló hestinn sporum, og reíð eínsog hann gat farið yfir engjar og skóga, þángað til hesturinn sprakk. — Eggert gaf sig ekki að því, og fór gángandi leíðar sinnar. Hann gekk í leíðslu uppá hól eínn; honum heýrðist hann lieýra gjammað spottakorn í burtu, birkið þaut þess á milli, og hann heýrði að vísa var súngin með undarlegri röddu: f I kyrrum skóg ég kátur bjó, og aptur fló í yndi nóg, þar kátur bjó í kyrrum skóg. Nú var Eggért genginn frá ráðinu, jog vissi ekki neítt af sér. Hann gat ekki komið því fyrir sig, hvurt sig væri nú að dreýma, eða sig hefði dreýmt áður um eínhvurja Bertu. Undarlegustu og daglegustu hlutir blönduðust saman ; veröldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.