Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 25

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 25
121 ætt hefir liðið uadir lok við enda þessa tíinabils, og verður ekki vart við neín skorkvikindi úr því, fyrr enn laungu seínna þá jörðin var búin að þola margskonar umbiltíngar. Um sama leíti liafa eínnig aldini tekið að gróa, og sjest það á leífunum, að fyrsí liafa sprottið lanðjurtir. Sæjurtirnar eru lángtum ýngri. Jietta er merkilegt, því það er gagnstætt dýrunum, sein fyrst tóku að kvikna í sjónum. í fyrstuuni var allt sem greri ákaflega stórt, og hefir síðan farið mínk- andi smátt og smátt, allt fram að voru tímabili, enn allt eru það tegundir eínfaldar að sköpulagi, áþekkar pálmaviði og reíri, og so hefir sprottið fjaskalega, að sum grös hafa orðið 50 álna liá, eða þaðan af hærri. So allar þessar jurtir gætu sprottið, varð þur- lendið fyrst að koma í Ijós; enn hvurnig fór þá löndunum að skjóta upp? Eg hefi nefnt her að framan, að jörðin muni eínhvurntíma öll hafa verið bráðin, og farið so að storkna þegar liún kólnaði, og hitinri dreífðist útí geíininn. J>á er auðvitað, að þegar jörðin var kólnuð utan, og komin á hana hörð skorpa, nruni sanrt lritinn og eldurinn hafa verið nógur innifyrir, og ógrynni af gufu safnast sainan undir jarðarskorpunni, og hlaut ltúir þá að láta undan og hefjast upp með bólum og hvelum, hvar sem nokkurt lát var á. J>arsein yfirborð jarðarinnar svignaði fyrir, enn brast ekki rneð öflu í sundur, skaut upp löndum og rnest allt kalkeýum, því nógar voru skeljarnar í sjónum. Enn ef jörðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.