Fjölnir - 02.01.1835, Page 25

Fjölnir - 02.01.1835, Page 25
121 ætt hefir liðið uadir lok við enda þessa tíinabils, og verður ekki vart við neín skorkvikindi úr því, fyrr enn laungu seínna þá jörðin var búin að þola margskonar umbiltíngar. Um sama leíti liafa eínnig aldini tekið að gróa, og sjest það á leífunum, að fyrsí liafa sprottið lanðjurtir. Sæjurtirnar eru lángtum ýngri. Jietta er merkilegt, því það er gagnstætt dýrunum, sein fyrst tóku að kvikna í sjónum. í fyrstuuni var allt sem greri ákaflega stórt, og hefir síðan farið mínk- andi smátt og smátt, allt fram að voru tímabili, enn allt eru það tegundir eínfaldar að sköpulagi, áþekkar pálmaviði og reíri, og so hefir sprottið fjaskalega, að sum grös hafa orðið 50 álna liá, eða þaðan af hærri. So allar þessar jurtir gætu sprottið, varð þur- lendið fyrst að koma í Ijós; enn hvurnig fór þá löndunum að skjóta upp? Eg hefi nefnt her að framan, að jörðin muni eínhvurntíma öll hafa verið bráðin, og farið so að storkna þegar liún kólnaði, og hitinri dreífðist útí geíininn. J>á er auðvitað, að þegar jörðin var kólnuð utan, og komin á hana hörð skorpa, nruni sanrt lritinn og eldurinn hafa verið nógur innifyrir, og ógrynni af gufu safnast sainan undir jarðarskorpunni, og hlaut ltúir þá að láta undan og hefjast upp með bólum og hvelum, hvar sem nokkurt lát var á. J>arsein yfirborð jarðarinnar svignaði fyrir, enn brast ekki rneð öflu í sundur, skaut upp löndum og rnest allt kalkeýum, því nógar voru skeljarnar í sjónum. Enn ef jörðin

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.