Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 70

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 70
166 Eggert fann ser veröa lettara við, enn þó koni í hann ótta-hryllíngur, so hann varð að íara heím; hann átti þángað lángan veg, því hann hafði villst lángt inní skóga. j>egar hann kom heím, var Berta þegar önduð; hún hafði aptur talað mart um Valtara og kellínguna áður enn hún Iezt. Eggert sat nú lángan tíma í mestu eínveru; hann liafði á unðan æfinlega verið helclur þúnglynd- ur, af því honum þótti æfintírið konunnar sinnar vera hálf-ískyggilegt; hann hafði æfinlega kviðið fyrir ciínhvurjum óhamíngju-viðburði, sem kynni að koma uppá, — enn nú var honum fallinn allur ketill í eld. Vinar-morðið stóðhonumsífeldtfyrirhugskots- sjónum, so hann let ekki af að ásaka sjálfan sig. Stundum gekk hann til næstu borgar til að hafa af fyrir ser, cg sótti þar veízlur og mann- fundi. Hann óskaði ser vinar til að fylla auðnina í salu sinni, og dytti honum þá Valtari í hug, skelfd- ist hann við vinar-nafnið; hann taldi sér víst, að ser hlyti að farnast ógæfusamlega með alla vini sína. Berta og hann höfðu so mörg ár búið saman í yndælli kyrð; vinátta Valtara hafði verið ánæg- jan hanns uppí so niörg ár; enn nú voru þau bæði horfin í burt so skyndilega, að honum sýndist æfi si'n opt og tíðum fremur vera undarleg skröksaga, enn verulegt æfiskeíð. I þessari hrigð og hæglæti hændist að Eggerti riddari nokkur, Högni frá Ulfsbergi; það var að sjá eínsog honum væri náttúrlega vel til hanns. Eggert varð undarlega glaður við það, og flytti ser
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.