Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 70
166
Eggert fann ser veröa lettara við, enn þó kom
í hann ótta-hryllíngur, so hann varð að íara heíni;
hann átti þángað lángan veg, því hann hafði villst
lángt inní skóga. Jtegar liann kom heím, var
Berta þegar ömluð; hún hafði aptur talað mart um
Valtara og kellínguna áður enn hún lezt.
Eggert sat nú lángan tíma í mestu eínveru;
hann liafði á unðan æfinlega verið heldur þúngljnd-
ur, af J)ví honuin þóíti æfintírið konunnar sinnar
vera liálf-ískyggilegt; hann hafði æfinlega kviðið
fyrir eínhvurjum óhamíngju-viðburði, sem kynni að
koma uppá, — enn nú var honum fallinn allur ketill
íeld. Vinar-morðið stóðhonumsífeldtfyrirhugskots-
sjónum, so hann let ekki af að ásaka sjálfan sig.
Stundum gekk hann til næstu borgar til að
hafa af fyrir ser, cg sótti Jiar veízlur og mann-
fundi. Hann óskaði ser vinar til að fylla auðnina í
sálu sinni, og dytti honum þá Valtari í liug, slcelfd-
ist hann við vinar-nafnið; hann taldi ser víst, að
ser hlyti að farnast ógæfusamlega með alla vini
sína. Berta og hann liöfðu so mörg ár búið sarnan
í yndælli kyrð; vinátta Valtara liafði verið ánæg-
jan hanns uppí so mörg ár; enn nú voru þau bæði
horfin í burt so skyndilega, að honum sýndist æfi
sín opt og tíðum frernur vera undarleg skröksaga,
enn verulegt æfiskeíð.
f
I þessari hrigð og hæglæti hændist að Eggerti
riddari nokkur, Högni frá Ulfsbergi; það var að
sjá eínsog honum væri náttúrlega vel til hanns.
Eggert varð undarlega glaður við það, og flýtti ser