Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 68

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 68
164 Berta var veík og gat ekki komið til morgun- verðar; það leít so út, að Valtari gæfi sig lítið að því, og skildist við riddarann heldur þurlega. Egg- ert skildi ekki neítt í þessu háttalagi; hann gekk inn til konu sinnar, hún var altekin, og sagðist halda að frásagan um nóttina mundi hafa gengið sona nærri ser. Upp frá þessu kvöldi kom Valtari skjaldan í kastalann til vinar síns, og pá skjaldan hann kom, talaði hann eínhvurja markleýsu og stóð ekki við. Eggért hafði mestu kvöl af þessu háttalagi; hann let að sönnu ekki bera á því við Bertu og Valtara, enn þó gat hvur maður á honum sjeð, hvað honum var órótt niðri fyrir. Veíkindi Bertu voru alltaf að verða ískyggi- legri; læknirinn hristi höfuðið, roðinn var horfinn af kinnum hennar, og augun urðu hvassari og hvassari. •— Eínn morgun let hún kalla á manninn sinn inn að rúmi sínu, enn þjónustú-meýarnar urðu að fara út. Hjartað mitt, sagði Berta, eg verð að segja þer nokkuð, sem nærri er búið að svipta mig vitinu og hefir tekið af mer heílsuna, so lítilfjörlegt sem það sýnist vera. — J>ú munt muna til, að hvað opt sem ég sagði söguna mína, gat mer ekki með neínu móti dottið í hug nafnið á litla hundinum, sem eg var so lengi saman við. Herna um kvöldið datt það uppúr Valtara um leíð og hann bauð mer góðar nætur: mer er sem eg sjái yður, þegar þer vorað að gefa honum litla Strómi. Er þetta tilvil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.