Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 56

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 56
152 alltaf að fjariægjast, við gengum yfir fagurt engí. og þaðan um bísna lángan skóg. j>egar við komum af skóginum^ var sólin að gánga undir, og aldreí gleými eg hvað eg fann og sá á þessu kvöldi. Feg- ursti gull-ioði Ijómaði allt um kríng, eíkurnar stóðu með höfuðin í kvöldroðanum, blíður bjarmi iá jfir jörðunni, skógainir og eíkablöðin bærðust ekki, himininn var heíður og allt eíns til að sjá og opin paradís, og kvöld-klukkur þorpanna hljómuðu und- arlega sorgarblítt yíir akra og engjar. Sálin mín únga fekk þar í fjrsta sinni grun af veröldinni og hennar viðburðum. Ég gleýmdi mer og kellíng- unni, hugur minn og augu voru ekki annarstaðar enn uppi hjá inum gullnu skjum. Við fórum nú uppá eínn hól vaxinn birki- runnum ; ofanaf hólnum var að sjá lítinn dal fullan af birki, inná milli trjánna stóð kofakorn. J>á heýrðum við gelt móti okkur, og í sama bili kom ofurlítill hundur stökkvandi til kellíngarinnar, og dillaði róunni; síðan kom hann til mín, skoðaði mig í krók og kríug, og hljóp so til hennar með vinalátum. J>egar við gengum niður af hólnum, heýrði eg undarlegan saung, sem mer virtist koma úr kofan- um; það var eínsog fuglsrödd, og saung þetta: T kyrrum skóg er kæti nóg, um sumar og gó, og eýlífð þó,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.