Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 45

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 45
141 j»usslaþorp (Dusseldorf) þrem vetrum fyrir alda- mótin. j>egar hann óx upp, var hann settur til menta, stundaði lögfræði, og varð ”Doctor juris,” og hæðist liann að því optlega síðan. Haun er gott skáld: andagiptin mikil og ímindunarablið, enn þó ekki brestur á viti. Samt er hann ekki stöðugur í ser þegar hann yrkir; því meðan það er sem bh'ð- ast og barnalegast hjá lionum, þá er hann allt í eínu rokinn og gengur berserksgáng, og meðan liann leíkur ser í meínleýsi og er ekki nema tilfinníngin tóm, veít eínginn fyrri til enn hann verðnr meín- liæðinn og tilfinníngarlaus. Fáir inenn munu vera sjálfum ser ólíkari; — nema þegar liann talar um frelsið, þá er liann æfinlega sjálfum ser sainur, því Hænir ann frelsinu eínsog allir þeír sem beztir ogvi- trastir eru; enda er hann orðinn óvinsæll á j>ýzka- landi, bæði fyrir það og annað, so hann má valla koma þángað framar. Hann situr í Parísarborg í góðu yfirlæti, enn lángar samt lieím þaðan, eínsog von er á. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. Her á að koma dálítið sýnishorn af Hæni. j>að er tekið aptan úr þeírri bók sem heítir ”Die Reise- bilder,” og segir frá ferðum hanns á j>ýzka!andi, Vallandi, Italía, Frakklandi, Englandi, því sem þar hafi fyrir hann borið, o. s. frv. Ekki er á að ætla, hvurnig Íslendíngum fellur hann í geð). ”Enn þá standa auð hjá mer nokkur blöð, og er bezt eg segi eína sögu til. Eg Iief verið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.