Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 67

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 67
163 henni leízt á inig, varð eg sona velineígandi; við fórum liíngað, og höfuin aldreí iðrast eptir því að við tókum saman. Enn nú er eg búin að masa framiná miðja nótt, sagði Bería; það er bezt við förum að hátta. Hún reís á fæíur og gekk til sængurhúss. Valt- ari bauð henni góðar nætur, kyssti á hendina á henni og sagði: Heíllingóð! eg þakka yður fjrir; mer er sem eg sjái yöur með kynlega fuglinn, og vera að gefa honum litla Strómi. — Hún svaraði aungvu, og gekk inn til sín. Síðan fór Valtari að hátta, enn Eggert var að gánga um gólf í Jníngu skapi, jiángað til hann sagði við sjálfan sig: er maðurinn ekki heímskíngi ? |>að var mer að kenna, að kona mín sagði frá sögu sinni, og nú iðrast eg eptir Jiessari eínlægni! — Ætl’ hann fari ekki illa með söguna? ætl’ hann segi ekki frá henni? Hvurnig er ekki maðurinn gerður ? Ætli það komi nú ekki í hann blótuð ágirnd eptir giinsteínunum okkar, so hann búi til velræði, og svíki okkur? Honum kom til hugar, að Valtari hefði ekki boðið ser góðar nætur so vingjarnlega, sem Iík- t legt hefði verið eptir þvílíka eínlægni. — Ur því tor- tryggni er komin í liugann á annað borð, finnur hún líka ástæður í hvurju lítilræði. — Aptur hitt veífíð ásakaði Eggert sig fjrir þessa svívirðilegu tortryggni við vin sinn og vænan mann, og gat þó ekki slitið sig frá henni. Hann var alla nóttina að velta þessu fyrir ser, og svaf lítið. ii*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.