Fjölnir - 02.01.1835, Side 67

Fjölnir - 02.01.1835, Side 67
163 henni leízt á inig, varð eg sona velineígandi; við fórum liíngað, og höfuin aldreí iðrast eptir því að við tókum saman. Enn nú er eg búin að masa framiná miðja nótt, sagði Bería; það er bezt við förum að hátta. Hún reís á fæíur og gekk til sængurhúss. Valt- ari bauð henni góðar nætur, kyssti á hendina á henni og sagði: Heíllingóð! eg þakka yður fjrir; mer er sem eg sjái yöur með kynlega fuglinn, og vera að gefa honum litla Strómi. — Hún svaraði aungvu, og gekk inn til sín. Síðan fór Valtari að hátta, enn Eggert var að gánga um gólf í Jníngu skapi, jiángað til hann sagði við sjálfan sig: er maðurinn ekki heímskíngi ? |>að var mer að kenna, að kona mín sagði frá sögu sinni, og nú iðrast eg eptir Jiessari eínlægni! — Ætl’ hann fari ekki illa með söguna? ætl’ hann segi ekki frá henni? Hvurnig er ekki maðurinn gerður ? Ætli það komi nú ekki í hann blótuð ágirnd eptir giinsteínunum okkar, so hann búi til velræði, og svíki okkur? Honum kom til hugar, að Valtari hefði ekki boðið ser góðar nætur so vingjarnlega, sem Iík- t legt hefði verið eptir þvílíka eínlægni. — Ur því tor- tryggni er komin í liugann á annað borð, finnur hún líka ástæður í hvurju lítilræði. — Aptur hitt veífíð ásakaði Eggert sig fjrir þessa svívirðilegu tortryggni við vin sinn og vænan mann, og gat þó ekki slitið sig frá henni. Hann var alla nóttina að velta þessu fyrir ser, og svaf lítið. ii*

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.