Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 71

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 71
167 því heldur að taka á móti viuáttu riddarans, sein hann hafði átt liennar minni von. Nií voru þeír opt saman; ókunnugi maðurinn var Eggerti til vilja í öllu sein hann gat; valla reíð annar út án þess hinn væri með; þeír liittust í hvurri veízlu, í stuttu máli: það var eínsog þeír gætu ekki skilið. Aldreí var Eggért lengi glaður í senn, því hann fann glöggt, að Högni unni honum af ókunn- ugleík: hann þekkti hann ekki, hafði ekki heýrt söguna hanns, og nú lángaði hann aptur eíns mikið til að skíra honum frá því öllu, til að komast eptir hvað hann væri mikill vinur sinn. Annað veífið gat hann ekki fengið það af sér fyrir efasemi og hræðslu um, að Högni mundi fyrirlíta sig. Opt og ei'natt var haun so sannfærður um eínskisvirði sitt, að hann héldt eínginn maður gæti haft á sér virð- íngu, ef liann þekkti nokkra ögn tii sín. Samt gat hann ekki á sér setið. So vildi til, að þeír voru eínir á reíð, og þá sagði hann vini sínum upp alla sögu, og spurði liann, hvurt hann gæti verið morð- íngja-vinur. Högni komst við og bar sig að hugga hann. Eggért fylgdi honum heím til borgar, og var þá í léttara skapi. það var eínsog það væri óhamíngjan hanns, að verða tortrygginn mitt í eínlægninni; því óðar enu þeír voru gengnir inní veízlusalinn, fór honum ekki að verða um svipinn á vini sínum, þegar ljósa-raðirn- ar skinu framaní hann. Honum leízt liann glotta so undirfurðulega; það gekk’vfir hann, að hann tal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.