Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 12
108
inn gaumur að neínuin getgáíuin, Iivað álitlegar
sem þær voru, fyrrenn reýnslan staðfesti þær, eða
að minnsta kosti gjörði þær líklegar. Nú voru frum-
efnin aðskilin og grandskoðuð, og eðli þeírra ran-
sakað kostgæfilega. jvræðir orsaka og afleíðínga
voru forsjállega raktir í allar áttir, eíns lángt og
komist varð; og jiessi aðferð liefir liaft so farsælar
afleíðíngar, að mannleg skynsemi verður að und-
rast alla J»á speki, sem nú liggur eínsog opin hók
fyrir auguin vorum, þarsem áður var myrkur og
villa.
J»að má geta nærri, að spurníngin gamla um
eðli og uppruna jarðarinnar, liafi ekki legið kyrr,
meðan náttúrufræðin dag frá degi jókst so marg-
fahllega. Enn nií dugðu ekki tómar getgátur, jiví
menn kröfðust andsvara, sem væru bygð á reýnsl-
unni. Hvur sem atlaði ser að svara, eða segja kahla
úr æfisögu og uppvexti jarðarinnar, varð að færa
sönnur á sitt mál, og sýna Ijósar menjar viðburðanna,
ætti lionum að verða trúað. Til að geta fullnægt því-
líkum kröfum, sem [)ó reýndar eru ekki annað enn
það sem skynsemin heímtar af hvurjum manni,
fóru menn með athygli að grandskoða yfirborð jarð-
arinnar, og leíta eptir ölluin þeíin menjuin, sein
gætu hent til hennar forna ásigkomulags. I giljum
og fjallasprúngum gættu inenn að jarðlögunum, og
báru so saman útlit Jieírra í ímsum lönduin. Sjáv-
arbakkarnir voru líka ransakaðir, og margar gryf-
jur grafnar eínúngis í [)eím tilgángi,- og væri húinn
til brunnur, eða málmgrafir opnaðar í fjöllunum,