Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 24

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 24
120 ar ekki heldur fyrr enn seínna, þegar nokkur kyrð var komin á jörðina um síund. Elztu steíngjörvíngarnir eru nokkurskonar h a f- skeljar, ólíkar þeím sem nú eru til, og sjá menn af því, að lífið hefir byrjað á ofur ófullkomnuin skepnum, sem eru neöarlega í dýraröðinni, eínsog þeír eru skel f is kar n ir. Líka ráða menn af þessu, að jörðin hafi um þær mundir verið hulin djúpum sjó, er síðan hefir mínkað smátt og smátt. J>esskonar skeljar íinna menn nú víða um heíminn, serílagi eítt kynferði, sem nefnist boruskeljar (terebratulæ), og hafa komist af í öllum jarðarbilí- íhgum; því þær eru ennþá uppi, og lifa fram í regindjupi víða í sjónum. Annað lindýrakyn (mol- lusca) frá þeírri öld, sem eínnig heíir lifað í sjónum, eru a m m o n s h o r n sokölluð; það eru nokkurs- konar kúfúngar, undnir saman í flata krínglu, og sumir fjaskalega stórir. Ammonshornin hafa seínna dáið út á flóðöldinni, og finst eínkum ógrjnni af þeím í Júra-kalkinu, er síðar verður frásagt. Merk- ilegir eru líka skordýra-steínarnir (Entomoli- ther); þeír eru bísna margbreíttir, og hafa allir mindast um þetta leítið. J>að eru eptirleífar mik- illar dýraættar, sem að er áþekk skorkvikindum og miklu fremri að sköpulagi enn lindýrin. Sköpun- arabl náttúrunnar hefur þar auðsjáanlega hlaupið yfir margar óæðri tegundir, sem minna þurfa til síns viðurhalz; enn þegar so ber við, deýr það allt saman aptur á burtu, sem ofsnemma kom í Ijós, og eíns hefir það farið í þetta sinn, því öll þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.