Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 24
120
ar ekki heldur fyrr enn seínna, þegar nokkur kyrð
var komin á jörðina um síund.
Elztu steíngjörvíngarnir eru nokkurskonar haf-
skeljar, ólíkar íseíin sem nú eru tii, og sjá menn
af því, að lífið hefir byrjað á ofur ófullkomnum
skepnum, sem eru neðarlega í dvraröðinni, eínsog
þeír eru s k e 1 fi s k a r n i r. Líka ráða menn af
þessu, að jörðin hafi um þær mundir verið hulin
djúpum sjó, er síðan heíir mínkað smátt og smátt.
j»esskonar skeljar finna menn nú víða um heíminn,
seríiagi eítt kynferði, sem nefnist boruskeljar
(terebratulæ), og hafa komist af í öllum jarðarbilt-
ínguin; ]m' þær eru ennþá uppi, og lifa fram í
regindjupi víða í sjónum. Annað lindýrakyn (mol-
lusca) frá þeírri öld, sem eínnig hefir lifað í sjónum,
eru ammonshorn sokölluð; það eru nokkurs-
konar kúfúngar, undnir saman í flata krínglu, og
sumir Ijaskalega stórir. Aminonshornin hafa seínna
dáið út á flóðöldinni, og finst eínkum ógrjnni af
[)eím í Júra-kalkinu, er síðar verður frásagt. Merk-
ilegir eru líka skordýra-steínarnir (Entomoli-
ther); jieír eru bísna inargbreíttir, og hafa allir
mindast um þetta leítið. það eru eptirleífar mik-
illar dýraættar, sem að er áþekk skorkvikinduin og
miklu fremri að sköpulagi enn lindýrin. Sköpun-
arabl náttúrunnar hefur þar auðsjáanlega hlaupið
yfir margar óæðri tegundir, sem minna þurfa til
síns viðurhalz; enn þegar so ber við, deýr það allt
sainan aptur á burtu, sem ofsnemma kom í ljós,
og eíns hefir það farið í þetta sinn, því öll þessi