Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 15

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 15
11J sagan um sköpuiiarverkið se í rauninni hugmind eínhvurs austurlanda-heímspekíngs um uppruna jarðarinnar, og er hún að vísu so háleít, að eínginn mundi vilja missa hana nr biblíunni. Hvað öbliini náttúrunnar og eýh'fa íögmáli viðvíkur, þá sjá menn eínnig við nákvæmari íhugun, að þau reýndar eru in endanlega mind, er oss auðnast að sjá vilja guðs og hina eýlífu skynsemi í; enn hjá sjálfum guði er eíngin umbreýting ne umbreítíngarskuggi, so gub- rækileg skoðun hlutanna hlýtur, ekki síður enn heímspekilegar ransóknir, að leíða menn á þá sann- færíngu, að Iögmáí náttúrunnar se eýlíft og óum- breýtanlegt. j>ví fer so fjærri3 að almætti guðs og frjálsu vizku se neítað fyrir það, að eíumitt af því inn frjálsi guð er fullkominn og ótakmarkaður, hljóta hans gjörðir fyrir vorum augum að h'ta út sem eýlíf og obifanleg lög, er allir hlutir verði að hlýða, Tökum til dæmis þýngdina. I fvrstunni kemur hún oss fyrir sjónir eínsog almennt lögmál fyrir hlutina her á jörðu; við nákvæmari ígrundun sjá menn, að hún er aðdráttar kraftur allra skapaðra hluta sín á milli; ennfremur, að hún er sá ablfjötur, sem tengir saman alheíminn, og loksins birtist hún oss sem sá guðlegur vilji, er viðheldur hnattakerf- um heímsins í sínu fagra og undrunarverða sam- bandi. Her höfum við hafið oss smátt og smátt frá eínni skoðun til annarar háleítari, og komum þar eínsog annarstaðar til þeírrar áliktunar, að upp- haf allra hluta se guð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.