Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 27

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 27
1 123 A eptir þessari umbiltíngu birtast öldúngis nýar tegundir jurta og dýra, og eru jner freniri hinum að margbreítni og öllu sköpulagi; má þaraf nefna sæ-Iiljurnar, sem eru nokkurskonar kór- allar, og líkjast marg-greínóttu aldini, enn eru ]>ó reýndar lifandi skepnur af ættstofni hliðleýsíngj- anna (animalium asynnnetricoruin). Sæ-liljurnar birtast þegar í fjallakalkinu í stóreílis dýngjum, og eín tegund þeírra, sem nefnist fimm-hæríngur (Pen- takrinit), hefir haldist við líði, og lifir enn í sjón- um. Hitt er samt merkilegra, að þarna koma fisk- arnir í ljós allt í eínu, áður enn menn áttu von á þeím, og sjá menn víða menjar þeírra í kalkliellum og bik-runnu mergils-hellunum fra byrjun fllóð- aldarinnar. J>að lítur út, eínsog veðrið liafi um þessar mundir verið eíns allstaðar á jörðinni, hvað ólík sem himinbeltin voru; því livar sem inenn leíta, eru steíngjörvíngarnir eíns, og í samkynjuðum jarð- arlögum eru allstaðar sömu tegundir dýra og jurta. Enn so lítur út, að munur liafi verið á vatninu í sjónuin, og hafi þaraf komið mismunur tegund- anna. j>rjú lög af sandsteíni hafa mindast á flóðöld- inni. Fyrst er rauður sandsteínn, og fylgir hoii- um kalktegund er menn kalla ”Gyps,” og er það eldkynjað, því bæði er í því kolasýra, og þarað- auki sjáum ver, að það á skyldt við innviðu jardar- innar, því Gyps-fjöll eíga fremur öðrum þátt fyrir landskjálfta. •— Eptir rauða sandsteíninn kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.