Fjölnir - 02.01.1835, Síða 27
1
123
A eptir þessari umbiltíngu birtast öldúngis
nýar tegundir jurta og dýra, og eru jner freniri
hinum að margbreítni og öllu sköpulagi; má þaraf
nefna sæ-Iiljurnar, sem eru nokkurskonar kór-
allar, og líkjast marg-greínóttu aldini, enn eru ]>ó
reýndar lifandi skepnur af ættstofni hliðleýsíngj-
anna (animalium asynnnetricoruin). Sæ-liljurnar
birtast þegar í fjallakalkinu í stóreílis dýngjum, og
eín tegund þeírra, sem nefnist fimm-hæríngur (Pen-
takrinit), hefir haldist við líði, og lifir enn í sjón-
um. Hitt er samt merkilegra, að þarna koma fisk-
arnir í ljós allt í eínu, áður enn menn áttu von á
þeím, og sjá menn víða menjar þeírra í kalkliellum
og bik-runnu mergils-hellunum fra byrjun fllóð-
aldarinnar.
J>að lítur út, eínsog veðrið liafi um þessar
mundir verið eíns allstaðar á jörðinni, hvað ólík
sem himinbeltin voru; því livar sem inenn leíta,
eru steíngjörvíngarnir eíns, og í samkynjuðum jarð-
arlögum eru allstaðar sömu tegundir dýra og jurta.
Enn so lítur út, að munur liafi verið á vatninu í
sjónuin, og hafi þaraf komið mismunur tegund-
anna.
j>rjú lög af sandsteíni hafa mindast á flóðöld-
inni. Fyrst er rauður sandsteínn, og fylgir hoii-
um kalktegund er menn kalla ”Gyps,” og er það
eldkynjað, því bæði er í því kolasýra, og þarað-
auki sjáum ver, að það á skyldt við innviðu jardar-
innar, því Gyps-fjöll eíga fremur öðrum þátt fyrir
landskjálfta. •— Eptir rauða sandsteíninn kemur