Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 17

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 17
113 mi er það ekki síður kuimugt, að jörðin veltist með ærnum hraða frá vestri til austurs, og að J>að er sú hræríng sem ræður umskiptum dags og nætur. Heraf má ráða, að mest muni vera kastið á miðbiki jarðarinnar, og mínka eptir tiltölu suður og norður frá miðjarðarlínunni á alla vegu, þángað til J)að verður að þverra með öllu í hjólgaddsendum jarð- arinnar. Enn það er eðli sniíníngsins, að serhvur hluti hjóls eða hnattar, sem snúið er, leítast við að fjiika beínt útí bláinn eptir sinni stiertilínu *), og það því fremur, sem hann er fjarlægari hjólgadd- inum, og að vísu fyki hann burt, ef gagnstæð öbl, sterkari enn kastablið, heldu honmn ekki aptur. Hefði nú jörðin, eínsog áður er sagt, eínhvurntíma verið bráðin, og Jtaráofan snúist, gat ekki hjá jm farið, að linattarlögunin haggaðist, og jörðin tæki að Jnútna um miðjuna, afjtví partarnir leítuðu á burt, og hófust þar mest, sem kastið var ákafast. Með aðstoð reíkníngslistarinnar voru menn búnir að finna fyrir laungu, hvaða lögun jörðin hefði orðið að liljóta, eptir jieím ástæðum sem nii eru nefndar. Og hvað segir nú reýnslan til alls þessa? Valla hefir skynsemin í annað sinn öðlast fegri vitn- isburð, hvað hennar dómar seu óbrigðulir, þegar *) Snertilína (lineatangens á lat., Tangent á d.) heítir hvur sú lína, sem stendur Jiverbeínt á enda eínhvurs geísla í hríng eía hnetti, og snertir hún aSenís eínn púnkt í hríngnum. f>a8 abl sem hrindir sérhvurjum parti burt eptir féssari línu, |>egar snúib er, htóir kastabl (Centrifugal-Kraft, Tan- gential-Kraft). s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.