Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 76

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 76
172 ólar höfðu urmið Sínaveldi, var landi Vestmanna skipt í margar sýslur, reístar borgir og víggirtar og byggðir kastalar á landamærum, skipaðir sýslumenn og þeím fengnir bústaðir, og komið á klerkavaldi; — því Vestmenn höfðu snemma tekið við Buddu- trú. Opt hafa þeír síðan risið upp á móti Sínverjum, enn ekki borið styrk eða gæfu til að ná aptur frelsi sínu, svo sem segir í sínverskum árbókum. ¦— I miðölð (að minnsta kosti millum áranna 1378 og 1411) áttu hvörutveggi, Vestmenn og Sínverjar, mikil kaup saman á landamæri. Ráku Vestmenn þángað ógrynni hrossa og tóku móti te-gras: 12 fjórðunga fyrir þau er bezt voru, enn fyrir sum 7 fjórðúnga eður 5. (Nú kemur (ýsíng á Vestmönnum, sem kvað vera tekin úr árbókum Sínverja). Vestmenn eru góðlyndir og viðhafnarlausir, og vilja ekki hvað sem í boði væri yfirgefa fjall- landið sitt, þó bæði sfe það autt og kalt, — og meta frelsið mesta sælu. Allir eru þeír sameínaðir eíns og eínn maður. Ef úr þjóðefnum á að ráða, eru allir aðspurðir, meíri menn og minni, embættismenn og embættislausir, og leggur hvur til það er honum sýnist. Lítist þíngheíminum vel á málið, þá er því framfylgt; annars ekki, ef þorrinn mælir í móti. — J>ó þeír hafi marga bæi, og borgir að auki, vilja þeír þó heldur búa í tjöldum, enn undir þökum eða innan múra. Tjöldin eru úr striga eða hæru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.