Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 18
114
hugmimlirnar eru rettilega samtengdar og studdar
á almennum sannindum; jiví j)að var ekki fyrr enn
seínna, að jörðin var mæld so nákvæmlega, að lög-
un hennar fanst med öllu, og j)á reýndist það sem
áður er sagt, að hún var öldúngis eíns og menn
áður af skynseminni höfðu tilgetið. jrannig varð
mannsins getgáta að áþreífaniegum sannindum,
staðfest af reýnslunni með fegursta móti. Eg hefi
sagt so greínilega frá þessum atburði, bæði af því
hvað ljóslega hann vottar, hvursu skynsemin er
áreíðanleg, og eínkum vegna hins, að hann kemur
mer í góðar þaríir við útskíríngu þess sem nú skal
tilgreínt; enn það er skarpvitur getgáta um upp-
runa og mindun heímsins, sem spekíngurinn Kaní
fyrstur koin upp með, enn seínna var snillilega
fyrirkoinið af frönskum manni hálærðum de la
Place (du la PJas), í riti hanns um heímsins
hyggíngu.
Fyrst af öllu urðu þeír, eínsog aðrir, að hugsa
ser frumefni heímsins skapað og tilverandi, fyll-
andi upp inn auða geím — liann kölluðu forfeður
vorir ginnúngagap; hervið bættu þeír snúm'ngn-
urn, sem er elztur allra lirærínga og eýlíflega ríkir
á himni og jörðu. A þessu tvennu reístu þeír hug-
mind sína um mindun heímsins og uppruna. |>eír
sögðu so: Hugleíðum fyrst og fremst mindun vors
sólkerfis. Hvurki sól ne túngl ne reíkandi stjörnur
voru til, enn frumefnið var eíntóm gufa, ofurselt
kröptum sínum og sveýmaði urn himingeíminn.
Eptir lögmáli þýngdarinnar hlaut það að öðlast mind