Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 18

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 18
114 Imgmindirnar eru rettilega samtengdar og studdar á almennum sannindum; því það var ekki fyrr enn seínna, að jörðin var mæld so nákvæmlega, að Iög- un hennar fanst med öllu, og þá reýndist það sem áður er sagt, að hún var öldiíngis eíns og menn áður af skynseminni höfðu tilgetið. þannig varð mannsins getgáta að áþreífanleguni sannindum, staðfest af reýnslunni með fegursta móti. Eg hefi sagt so greínilega frá þessum atburði, bæði af því hvað ljóslega hann vottar, hvursu skynsemin er áreíðanleg, og eínkum vegna hins, að hann kemur mer í góðar þarfir við útskíríngu þess sem nú skal tilgreínt; enn það er skarpvitur getgáta um upp- runa og mindun heímsins, sem spekíngurinn Kaní fyrstur kom upp með, enn seínna var snillilega fyrirkomið af frönskum manni hálærðum de la Place (du la PJas), í riti hanns um heímsins hJgSínSn- Fyrst af öllu urðu þeír, eínsog aðrir, að hugsa ser frumefni heímsins skapað og tilverandi, fyll- andi upp inn auða geím — hann kölluðu forfeður vorir ginmíngagap; hervið bættu þeír snúnúign- um, sem er elztur allra hrærínga og eýlíflega ríkir á himni og jörðu. Á þessu tvennu reístu þeír hug- mind sína um mindun heímsins og uppruna. þeír sögðu so: Hugleíðum fyrst og fremst mindun vors sólkerfis. Hvurki sól ne túngl ne reíkandi stjörnur voru til, enn frumefnið var eíntóm gufa, ofurselt kröptum sínum og sveýmaði um himingeíminn. Eptir lögmáliþýngdarinnar hlaut það að öðlast mind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.