Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 20

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 20
116 kunnáttu sinni hefui' nátturufræðíngunum auðnast, að finna þýngd flestallra hnattanna í voru sólkerfi, og þó þetta virðist ótrúlegt, er það samt aungvu að síður dagsatt*). Viti menn núþaraðauki stærðina, gefur að skilja, að finna megi þettleík jarðanna, eínsog annara hluta, þá hvurutveggja er borið saman sín á milli. Sólin víkur samt töluvert frá reglunni, því með rettu lagi hefði hún átt að vera þýngst í ser, þar- sem hún er kjarninn úr öllu sóíkerfinu, enn þýngd hennar er eptir tiltölu ekki meír enn fjórði partur á við þýngd jarðarinnar. J>etta er samt hægt að útlista, því eptir öllum líkindum geýsar abl hitans í sólunni fremur enn hinum hnöttunum; enn það er eðli hitans, að hann þenur út alla hluti, eínkum *) Af stærS og hraða inna reíkandi stjarna og Ij'arlægiS þeírra frá sólunni, sömuleíðis af afídráttarabli þeírra, hvaií miklu jSafi orkar eptir tiltölu, og öSru fleíra sem kennt er í stjörnufræiS- inni, hafa menn fundiíS þýngd þeírra og þéttleík. Cawen- disch reíknaisi þaíS fyrstur, ogdelaPIaceá eptir honum, og bar þeím mjög saman. Þýngd jaríSanna og sólarinnar, þá vor jörð er valin fyrir mælikvariía, er sem nú skal greína. hérumbil 6,87 sinnum þýngd vatnsius. — — 5,48 — — — — — — — 4,09 — — — — — — — 0,55 — — — — — — — 1,39 — — — — — Mercúríus felst mjög í sólargeíslunum, og hefir ekki orbiiS vií hann átt. Nýu jarSirnar litlu, Ceres, Pallas, Juno og Vesta, hafa ekki heldur, so ég viti, ennþá veriii lagíar á metaskálirnar Venus 1* Jöríin 1 Mars 3 Júpíter 1 Satúrnus l TO Uranus 1 t Sóiin l 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.