Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 21

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 21
117 ina loptkynjuðu parta, so þokuhvolf sólaiiirnar er að líkindum afarmikið; enn það er fullt af ljóma og ógagnsært, so menn verða að mæla það með, þegar menn leíta að stærð sólarirrnar. Eptir skoð- unarhætti þessara vitrínga fer það nú eínnig að likiudum, að jarðirnar liggja allar, að kalla má, í eínu belti kríngum sóiina; því þær minduðust allar um miðbik hnattarins rnikla, meðan hann í sífellu veltist um hjólgadd sinn. — j>á er það eítt sem ennfremur styrkir þessa getgátu. Jarðirnar gánga allar frá vestri til austurs kríngum sólina, enn hún er sjálf í niiðju sólkerfinu, og veltist þar mn hjólgadd sinn í sömu átt og jarðirnar, og þetta hlaut so að vera eptir lögmáli kastabisins, ættu jarðirnar nokkru sinni að hafa sveíblast út frá lienni. Einsog það rrú fór meö þokuJrnöttinn mikla, erns gat Jíka farið með smærri hrrettina, áður enn þeír dróust sarnarr og urðu að föstum líkömum. Sona mitrduðust þá túnglin. Enit ef so hittist á, að hríngur fór aö mindast, og Jendti eínmitt so lángt frá Jmettinum, að kastaldið og aðdráttarablið stæðu í jafnvægi, gat Irann ekki brostið, og hlaut þá að sveýma þar sem hann var kominn, sem jarteíkn frá inni fornu öld, þá sólkerlið var að mindast. þessar menjar frá sköpun vorra sólheíma vantar oss nú ekki heldur, því að vísu sveýmar hríngur- inn um Satúrnus, fagur og breíður, og hefir laung- um verið kallaður heímsins aðdáanlegasta furðu- verk. •— Eínsog jarðirnar með túnglunum eru í samanbuiði við sólina, eíns er hún sjálf í saman-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.