Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 51

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 51
147 se rángt að dylja yður nokkurs. Enn ekki megið þer halda, saga mín se neín skröksaga, hvað undar- lega sem hún hljóðar. Eg er borin í eínu þorpi, faðir minn var fá- tækur hirðir. Foreldrum mínum gekk ekki sem bezt búskapurinn; þau vbru margopt í ráðaleýsi, hvar þau ættu að fá ser mat. Enn það hriggði mig þó lángtum meíra, að faðir minn og móðir mín rifust optlega útúr fátaiktinni, og bríxluðust þá töluvert. Um mig var æfínlega sagt, að eg væri heímskt og fárátt barn, sem kynni ekki eína ögn að gera; enda var eg ofur stirð og ólagin; eg lærði hvurki að sauma ne spinna, eg gat ekkert hjálpað til niðri við, og ekki hafði eg skilníng á neínu, nema serlega góðan á bágindum foreldra minna. j>á sat eg opt lít' í horni og var að hugsa um, hvurnig eg skyldi hjálpa þeím, ef eg yrði snögglega rík, hvurnig eg skyldi bera á þau gull og silfur, og þvkja vænt um þá þau yrðu hissa; þá sá eg anda stíga upp, og sýna mer fólgið fje, og gefa mer dálitla glerhalla, sem urðu að gimsteínum, í stutti máli: eg gerði mer undarlegustu ímindanir, og þegar eg átti so að standa upp, og gera eítthvurt handarvik, eða taka á eínhvurju, þá var eg ennþá ólægnari enn vant var, af því eg var ríngluð í höfðinu af öllum þessum undarlega hugarburði. Faðir minn var mer æíinlega ofur reíður, af því eg væri ekki nema til þýngsla; þessvegna var hann opt harður við mig, og skjaldan talaði hann blíðlega til mín. Sona var eg orðin eítthvað 8 vetra, 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.