Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 32

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 32
128 í öllum norðvesturhlufa vorrar 'álfu, og sjá menn það á dýraleífunum íEnglandi, Frakklandi, J>ýska- Jandi og Niðurlöndunum. (Danmörk heíir þá enn verið í kaíi). I öJluin þeím löndum eru Iiellrar og gryfjur undir jörðinni, er menn kalla beín-hellra, því þeíi’ eru fullir af beínum, og þau eru flesíöll úr galtarbræðruin (lívæner), eða þá bjarndýra-beín. Tnnanum þetla er að sjá linútur og tennur úr fílum, og fvrir nokkruin ármn fanst eínn þeírra óskaddað- ur í ísjaka, austan til í Rússaveldi. Hann var álíka og fílarnir eru nú á Indlandi, nema hvað bann var allur loðinn. það er sjálfsagt eítthvurt elzía kjöt, sem borðað hefir verið. Aptur í bellrum við Mið- jarðarhafið finna menn beín úr annari dýrategund, og heldu menn lengi það væru mannabeín; enn þegar Cuvier sá ]>au, mælti liann á móti því, og leíddi fullkomin rök til, að þessi beín væru úr því dýrakyni, er nefnist geítbjörtur (Antilope). Eptir flóðið hafa löndin að mestu leíti verið búin að öðlast þá mind, sem nú liafa þau, og upp frá þeím tíina hefir eínnig veðráttufarið skipt ser eptir himinbeltunum, eínsog það gerir enn í dag. j»etta hefir orðið að koma til afþví, að jarðhitinn mínkaði í flóðinu, hvað sem því hefir ollað; enn vilji menn geta eínhvurs til, mætti útlista það sona. Niður í jörðinni eru víða gjótur og gjár, fullar af vatni; vatnið liitnar smátt og smátt af jarðeldi, vellur og sýður, og verður sumt að gufu. Enn er lnín magnast, so að eínginn hlutur fær liana staðist, þá hrýzt hún upp úr undirdjúpinu, og keírir vatnið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.