Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 69

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 69
165 jun? lietir hann getið ser til nafnsius, eða lietir hann nefnt Jjað viljandi? og hvurnin er J)á J)essi maður riðinn við forlög mín? Stundum hefir mer komið til hugar, að ðg væri að íminda mer J)essa tilviljun, enn J)að er víst, mikils til of víst. j»að kom yfir mig dauðans ótti, J)egar ókunnugur maður riíjaði J)að sona upp fyrir mðr. — Hvurnig lízt J)er á Eggert? Eggert horfði á konu sína sjúka, og sár- kenndi í brjóst um hana; hann Jiagði og hugsaði sig um, sagði síðan eítthvað henni til liugguuar og gekk í burt og inní afskekkta stofu; J)ar gekk hann um gólf öldúngis sturlaður. Valtari hafði í mörg ár verið sá eíni maður, sem liann hafði af- skipti af, og j)ó var hann nú sá eíni maður í ver- öldinni, sem honuin var til ángurs og kvalar að skyldi vera til. Honum fannst, eínsog ser mundi verða glatt og lett í huga, ef að J)essi eíni inaður væri frá. — Hann tók boga sinn til að fara á veíðar og skemta ser. j»á var hávetur og veðrið kaldt og hvasst; snjórinn var djúpur á fjöllunum, og beýgði niður limar trjánna. Hann gekk víða, og svitinn stóð á enninu á honum; hann hitti ekki dýr, og jók J>að ógleði hanns. j»á ser hann skyndilega eítthvað bærast lángt í burtu; j)að var Valtari að tína mosa af eíkunum. Eggert vissi ekkert hvað hann gerði, og miðaði til. Valtari leít við, og ógnaði honum J)egjandi; enn í saina bili Jiaut örin af boganuin og Valtari fell.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.