Fjölnir - 02.01.1835, Side 69

Fjölnir - 02.01.1835, Side 69
165 jun? lietir hann getið ser til nafnsius, eða lietir hann nefnt Jjað viljandi? og hvurnin er J)á J)essi maður riðinn við forlög mín? Stundum hefir mer komið til hugar, að ðg væri að íminda mer J)essa tilviljun, enn J)að er víst, mikils til of víst. j»að kom yfir mig dauðans ótti, J)egar ókunnugur maður riíjaði J)að sona upp fyrir mðr. — Hvurnig lízt J)er á Eggert? Eggert horfði á konu sína sjúka, og sár- kenndi í brjóst um hana; hann Jiagði og hugsaði sig um, sagði síðan eítthvað henni til liugguuar og gekk í burt og inní afskekkta stofu; J)ar gekk hann um gólf öldúngis sturlaður. Valtari hafði í mörg ár verið sá eíni maður, sem liann hafði af- skipti af, og j)ó var hann nú sá eíni maður í ver- öldinni, sem honuin var til ángurs og kvalar að skyldi vera til. Honum fannst, eínsog ser mundi verða glatt og lett í huga, ef að J)essi eíni inaður væri frá. — Hann tók boga sinn til að fara á veíðar og skemta ser. j»á var hávetur og veðrið kaldt og hvasst; snjórinn var djúpur á fjöllunum, og beýgði niður limar trjánna. Hann gekk víða, og svitinn stóð á enninu á honum; hann hitti ekki dýr, og jók J>að ógleði hanns. j»á ser hann skyndilega eítthvað bærast lángt í burtu; j)að var Valtari að tína mosa af eíkunum. Eggert vissi ekkert hvað hann gerði, og miðaði til. Valtari leít við, og ógnaði honum J)egjandi; enn í saina bili Jiaut örin af boganuin og Valtari fell.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.