Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 41

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 41
137 XL. Hann ráfaði eínsaman land úr landi; guð fylgi vesælíngnum landflótta. "Eg hefi gengið umkríng meðal margra þjoða; þær horfðu á mig, og eg á þær; enn við þekktumst ekki. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. |»egar fór að kvölda, og eg sá hvar rauk á eínhvurjum bæ í dalnum, sagði eg við sjalfan mig: sæll er sá sem á kvölðin kemur til sinna húsa, og getur sezt við eldinn hjá konu og börnum. Alstað- ar er flóttamaðurinn eínmana. Fögur eru tren; fögur eru þessi blóm! enn ekki eru það tren á minni ættjörðu og ekki blómiu heíma; þau svara mer aungvu. Alstaðar er flótta- maðurinn eínmana. Fagurt rennur áin þarna um láglendið; enn niðurinn er ekki sá sami, sem egheýrði í úngdæm- inu; á ekkert minnir hann mig. Alstaðar er flótta- maðurinn eínmana. Yndæll er hessi saungur; enn ángurblíðan og gleðin af honum er ekki mín ángurblíða og ekki mín gleði. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. Eg hefi verið spurður: af hvurju grætur þú ? og þegar eg sagði það, gret eínginn, því eínginn skildi mig. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. Eg hefi sjeð öldúnga umkríngda af börnum sínum, sem olíutreð af smáhríslunum, enn eínginn þessara öldúnga kallaði mig son og eíngin börnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.