Fjölnir - 02.01.1835, Page 41

Fjölnir - 02.01.1835, Page 41
Iií7 XL. Hann ráfaði eínsaman land úr landi; guð fylgi vesælíngnum landflótta. ”Ég hefi gengið umkríng meðal margra þjoða; þær horfðu á mig, og eg á þær; enn við þekktumst ekki. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. j>egar fór að kvölda, og eg sá hvar rauk á eínhvurjuin bæ í dalnuin, sagði eg við sjalfan mig: sæll er sá sein á kvölðin kemur til sinna húsa, og getur sezt við eldinn hjá konu og hörnum. Alsíað- ar er flóttamaðurinn eíninana. Fögur eru tren; fögur eru þessi blóm! enn ekki eru það tren á minni ættjörðu og ekki blómin heíma; þau svara mer aungvu. Alstaðar er flótta- maðurinn eínmana. Fagurt rennur áin þarna um láglendið; enn niðurinn er ekki sá sami, sem eg heýrði í úngdæm- inu; á ekkert minnir hann mig. Alstaðar er flótta- maðurinn eínmana. Yndæll er þessi saungur; enn ángurblíðan og gleðin af honum er ekki mín ángurblíða og ekki mín gleði. Alstaðar er flóttainaðurinn eínmana. Eg liefi verið spurður: af hvurju grætur þú? og þegar eg sagði það, gret eínginn, því eínginn skildi mig. Alstaðar er flóttamaðurinn eínmana. Eg hefi sjeð öldúnga umkríngda af börnum sínum, sem olíutreð af smáhríslunum, enn eínginn þessara öldúnga kallaði mig son og eíngin börnin

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.