Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 55
151
aptur að lií'na, lifsfýsniu vaknaði í öllum uiínuin
æðum. Eg {xíttist heýra myllu-þit lángt í burtu; eg
greíðkaði sporið, — og hvað eg gladdist, hvað mer
letti um hjartað, þegar eg var loksius komin lít úr
fjallbjgðimii og skógar og engjar og fögur fjöll
láugt í burtu voru fvrir framan mig. Mer fannst,
eínsog eg væri komin úr horngrýti í paradís. Nú
hræddist eg ekki grand eínveru inina og aðstoðar
leýsi.
j>egar tilkom, varð fyrir mer foss, enn eíngin
mvlla, og rírði þetta stórum gleði mína; eg tók
vatn úr ánni upp í lúkuna og fór að drekka, enn á
meðan þóttist eg allt í eínu heýra hóstakjöltur
spottakorn í burtu. Aldreí hefir mer þótt eíns vænt
um og í þetta sinn; eg gekk á hljóðið og sá þar
við skóginn gainla konu, sem virtist vera að hvíla
sig. Hún var næstum aí-svartklædd, með svarta Iín-
hettu á höfðinu lángt ofaná andlit, og hafði hæk]u
í hendinni.
Eg gekk til hennar, og bað hana að lijálpa
mer. Hún setti mig niður hjá ser og gaf mer brauð
og nokkuð af víni. Meðan hg var að borða saung
liún andlega vísu með óviðkunnanlegri rödd. j>egar
hún var búin, sagði hún mer eg mætti koma með
ser.
|>essu boði varð eg’ fegin, þó mer þætti kell-
íngin undarleg í rödd og viðmóti. Hún stautaði
fremur vonum á hækjunni, og gretti sig í livurju
spori, so eg gat ekki að mer gert að hlæa fjrst
framanaf. Fjalla-klúngrin á bak við okkur voru