Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 63

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 63
159 hina stunðina varð eg frá mer numin, að íminda mer nýa veröidu og alla liennar margbreítni. Ég vissi ekki hvað eg átti að gera af mer; hundurinn var alltaf að flaðra uppá mig með vina- látum, glaða sólskin útum hagann, og bjarkirnar ljómandi grænar. Mer fannst eínsog mer lægi ofboð á að flýta mer, þá tók eg vesælíngs liundinn, batt hann inní stofu og tók so undir hendina búrið með fuglinum. Hundurinn bar sig illa og íldi, af því hann var óvanur þessari meðferð; hann mændi til inín bænar-augum, enn eg þorði ekki að liafa hann með mer. Síðan tók eg eítt kerið, og stakk því á mig; liin skildi eg eptir. Fuglinn sneri kinlega höfðinu, þegar eg var komin út í dyrnar með hann; liundurinn brauzt um að komast á eptir mer, enn varð að sitja kyrr. Eg forðaðist að stefna uppí eýðifjöllin, og gekk í gagnstæða átt. Hundurinn var eínlægt að gelta og íla, enn eg kenndi ofboð í brjóst um liann; fuglinn ætlaði nokkrum sinnum að fara til að sýngja, enn hlaut að falla það örðugt meðan hann var borinn. Eptir því sem eg gekk lengra, eptir því varð ómurinn minni, þángað til eg heýrði ekki neítt. Ég fór að gráta og lá við að snúa aptur, enn lángaði so til að sjá eítthvað nýtt, að eg heldt áfram. J>egar kvölda tók, var eg komin yfir fjöll og fáeína skóga, og leítaði mer gistíngar í þorpi eínu. Ég var ofur eínurðarlítil, þegar eg kom inní gesta- herbergið; mer var vísað til sængurhúss, eg svaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.