Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 29

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 29
125 nokkurskonar skriðdjrakjn) 50 og 60 álnir á lengd. Krókódílarnir eru stæstar ferfætlur á vorum dögum, og þó ekki meír enn 10—15 álna lángir. Ofaná Júra-kalkinu er aptur sandsteínslag. J»áð er bísna laust í ser, og sumstaðar tollir það ekki saman, enn járnsandur eða aðrar djngjur eru að finna í þess stað. Seínast kemur krítin; hún er víða um lönd, og verður sumstaðar að mergli; enn þetta lag raá allstaðar þekkja á eldtinnum, svörtum og gráinn, sem þar er að finna, og bregzt ekki þær seu þar innanum. — Sona endar flóðöldin. Nú hefir orðið almenn og stórkostleg umbilt- íng, og allar skepnur dáið, sem áður voru á lífi, enn nýar mindir komið í Ijós. j>etta er 3. Umbiltínga-öldin. J>á hefir fyrst fariö að verða vart við veðra- mun«ájörðunni^ eptir afstöðulandanna, og sköpulag dýra og grasa ummindast eptir því, og orðiö miklu margbreíttara enn áður. J>etta tímabil bjrjar á miklu sand- og leír-iagi, og finnast í því aldini steín-runnin. J>au eru mjög so fullkomin að sköpu- lagi, og áþekk grösum er nú vaxa á jörðinni; sama er að segja um tren, sem brunnið hafa til kola, og finna má her og hvar í þessu jarðlagi. j>au kol eru lítt njt, móleít á lit, og því eru þau kölluð mókol. Innanum þetta er að sjá eptirleífar margs- konar vatnsdjra, bæði þeírra er lifa í ám og sölt- um sjó, og er því öllu undarlega blandað saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.